Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1987, Side 42

Æskan - 01.04.1987, Side 42
Einhverjar hröðustu breytingar á íslensku þjóðlífi dynja nú yfir okkur. Við höfumfengið nýja sjónvarpsrás að horfa á, nýjar útvarpsrásir að hlusta á, tilboð hér og tilboð þar sem eiga að grípa huga okkar og tíma. Enda er svarið sem við gefum hvert öðru, þegar við erum beðin ein- hvers, stundum þetta: „Eg hef ekki tíma“. Það er oftast afþví að við gleymum því að aðrir þarfnast okkar og við jafnvel þeirra. Er hann í heimilisaltarinu? Sennilega eyðum við nú sífellt meiri tíma í að tilbiðja heimilisaltarið (sjón- varpið) og lokum okkur þar með frá umhverfinu og höfum síbylju (glymj- andi) allra útvarpsrásanna stöðugt í eyrunum (sumir raunar bókstaflega með vasatæki). Þá heyrum við aldrei þögnina eða kallið frá þeim sem þarfn- ast okkar þá og þá stundina. „Allt er gott í hófi“ segir máltækið og á það ekki hvað síst við nú á dögum. Er hann við hlið þér? „Maður er manns gaman“ segir enn eitt máltækið. í þeim orðum felast þau sannindi að maðurinn er félagsvera eins og það heitir á máli fagmanna og þarf að vera í tengslum við annað fólk, augliti til auglitis. Það er líka kallað að lifa í samfélagi við aðra menn, það verður ekki gegnum sjónvarp / mynd- og hljómbönd / síbylju kveðjusend- inga í útvarpi o.s.frv. Nú þykir þér ég kannski vera farinn að skrifa eins og rammasti afturhalds- seggur en lestu áfram og pældu í því sem á eftir fer. Viltu hafna honum? Ég ætla að koma með stutta s ' ingu á hvað ég á við. ðuf „Sá sem elskar peninga ver ^ aldrei saddur af peningum og sa s ' elskar auðinn hefur ekki gagn af 11 um. Einnig það er hégómi. Par s^., eigurnar vaxa þar fjölgar þeim e'nj, þeim og hvaða ábata hefur eigan *,.• af þeim annan en að horfa á P&' (Préd. 5:9-10) á Finnst þér textinn erfiður? ?a u. setja næstum hvað sem er í stað P inga sem dæmisagan nefnir. Hér k ur hugsanleg útskýring: . Viljir þú dunda við að gera e ^ neitt, t.d. að glápa á hverja dellun^f fætur annarri í heimilisaltarinu,sa •. þú í digran sjóð þinn fjölda tel' mynda, hasarmynda, dægurtómlS o.s.frv. En veltu því fyrir þér h' , gefur það þér í staðinn? Aðeins Pa° þú þarft að fá meira til að safna 1 eI digrari sjóð en þú átt fyrir. 42

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.