Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 48

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 48
 I I I I ! ! 1 1 1 1 I i i ! 1 1 ! ! 1 s ! ! ! s ! i ! ! i i s i 1 s 1 s 8 fj Bjargbúamir á Brímskerí 21. Aö kvöldi jóladags sá hann mikinn Ijósa- gang. Það sindraði og lýsti sem af maurildum og þegar fyrirbærið nálgaðist heyrði hann skvamp og illileg ýlfur og skelfilega skræki. Hann varð svo hræddur að hann forðaði sér inn í kofann. 22. Hann sá að þar voru draugar á ferð. Þeir voru stuttirog þrekvaxnir, búnirsjóklæðum, stíg- vélum og stórum vettlingum sem drógust við sandinn. Undir sjóhöttunum hengu þangbrúsk- ar i stað höfuðs og hárlokks. 23. Vafurlogi lá í slóð drauganna og gneistar stóðu af þeim er þeir skröngluðust yfir stokka og steina. Hans Nikulás forðaði sér í flýti upp á hæstu bita eins og bróðir hans hafði gert. 24. Draugarnir báru stóran stein inn í kofann og börðu við hann sjóvettlingunum. Við og við ráku þeir upp skerandi skræki svo að nísti Hans Nikulás inn í merg og bein. Einn þeirra blés í eldsglæðurnar til að þeir gætu hlýjað sér. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.