Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1987, Side 48

Æskan - 01.04.1987, Side 48
 I I I I ! ! 1 1 1 1 I i i ! 1 1 ! ! 1 s ! ! ! s ! i ! ! i i s i 1 s 1 s 8 fj Bjargbúamir á Brímskerí 21. Aö kvöldi jóladags sá hann mikinn Ijósa- gang. Það sindraði og lýsti sem af maurildum og þegar fyrirbærið nálgaðist heyrði hann skvamp og illileg ýlfur og skelfilega skræki. Hann varð svo hræddur að hann forðaði sér inn í kofann. 22. Hann sá að þar voru draugar á ferð. Þeir voru stuttirog þrekvaxnir, búnirsjóklæðum, stíg- vélum og stórum vettlingum sem drógust við sandinn. Undir sjóhöttunum hengu þangbrúsk- ar i stað höfuðs og hárlokks. 23. Vafurlogi lá í slóð drauganna og gneistar stóðu af þeim er þeir skröngluðust yfir stokka og steina. Hans Nikulás forðaði sér í flýti upp á hæstu bita eins og bróðir hans hafði gert. 24. Draugarnir báru stóran stein inn í kofann og börðu við hann sjóvettlingunum. Við og við ráku þeir upp skerandi skræki svo að nísti Hans Nikulás inn í merg og bein. Einn þeirra blés í eldsglæðurnar til að þeir gætu hlýjað sér. 48

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.