Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 18

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 18
skóla Báru. Þrjár þær fyrstnefndu eru í sama bekk í Hagaskóla og hafa verið góðar vinkonur í fjögur ár. Þórunn er í Réttarholtsskóla. Að undanförnu hafa þær sýnt nokkrum sinnum í félags- miðstöðvum og fleiri sýningar eru fyr- irhugaðar, m.a. á Bindindismótinu í Galtalækjarskógi í sumar. Danshópurinn Cleo frá Djassneist- anum í Garðabæ hreppti annað sætið og Veirurnar úr Dansnýjung í Rey^‘ vík annað sætið. SAMKVÆMISDANS • SAMKVÆMISDANS Færeyja í maí og Kór Kársnesskóla til Belgíu í júní. í fyrra var hann í skóla- hljómsveitinni en hætti þar í haust. Okkur finnst ekki ólíklegt að söngur, dans og nám hafi tekið alldrjúgan tíma! Þau Rakel hafa dansað saman síðan hann var átta ára. Þau hafa tekið þátt í nokkrum sýningum á vegum dans- skólans. Edgar staðfestir það sem við höfðum grun um að mun fleiri telpur en drengir stundi nám í danskóla. Ekki er því óalgengt að telpur dansi saman þegar keppt er. Á sumrin fer Edgar oft í sumarbú- stað afa síns og ömmu í Þrastarskógi. Hann hefur farið hringveginn og býst við að fara eitthvað um landið í sumar. Hann á eina systur — 6 mánaða að aldri. Rakel Ýr er í 4. bekk í Hjallaskóla í Kópavogi. Hún er nýorðin 11 ára og hefur æft dans frá því að hún var þriggja ára. Það er engan bilbug á dansáhuga hennar að finna og hun segist ætla að halda áfram að læra' g Hún er komin með gullstjörnu en P‘ er mælikvarði á ástundun og hæfnl' Hana fékk hún í fyrra; ef til villnÆf hún enn lengra í vor. Rakel og Edgar hafa líka tekið Þat^f keppni í gömlu dönsunum og urðu P í fyrsta sæti. Það var í fyrra en kepP. hefur enn ekki farið fram á þessu an.g Rakel segist líka hafa farið á nám* , í djassballett á liðnu hausti. Hún et t Skólakór Kársnes- og Þinghólsskó a- byrjaði þar seint í fyrra og fer til r eyja með honum. • Rakel á fjögur systkini, einn >'n? .f bróður en systir hennar, annar br° og hálfbróðir eru eldri en hún. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.