Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Síða 18

Æskan - 01.04.1987, Síða 18
skóla Báru. Þrjár þær fyrstnefndu eru í sama bekk í Hagaskóla og hafa verið góðar vinkonur í fjögur ár. Þórunn er í Réttarholtsskóla. Að undanförnu hafa þær sýnt nokkrum sinnum í félags- miðstöðvum og fleiri sýningar eru fyr- irhugaðar, m.a. á Bindindismótinu í Galtalækjarskógi í sumar. Danshópurinn Cleo frá Djassneist- anum í Garðabæ hreppti annað sætið og Veirurnar úr Dansnýjung í Rey^‘ vík annað sætið. SAMKVÆMISDANS • SAMKVÆMISDANS Færeyja í maí og Kór Kársnesskóla til Belgíu í júní. í fyrra var hann í skóla- hljómsveitinni en hætti þar í haust. Okkur finnst ekki ólíklegt að söngur, dans og nám hafi tekið alldrjúgan tíma! Þau Rakel hafa dansað saman síðan hann var átta ára. Þau hafa tekið þátt í nokkrum sýningum á vegum dans- skólans. Edgar staðfestir það sem við höfðum grun um að mun fleiri telpur en drengir stundi nám í danskóla. Ekki er því óalgengt að telpur dansi saman þegar keppt er. Á sumrin fer Edgar oft í sumarbú- stað afa síns og ömmu í Þrastarskógi. Hann hefur farið hringveginn og býst við að fara eitthvað um landið í sumar. Hann á eina systur — 6 mánaða að aldri. Rakel Ýr er í 4. bekk í Hjallaskóla í Kópavogi. Hún er nýorðin 11 ára og hefur æft dans frá því að hún var þriggja ára. Það er engan bilbug á dansáhuga hennar að finna og hun segist ætla að halda áfram að læra' g Hún er komin með gullstjörnu en P‘ er mælikvarði á ástundun og hæfnl' Hana fékk hún í fyrra; ef til villnÆf hún enn lengra í vor. Rakel og Edgar hafa líka tekið Þat^f keppni í gömlu dönsunum og urðu P í fyrsta sæti. Það var í fyrra en kepP. hefur enn ekki farið fram á þessu an.g Rakel segist líka hafa farið á nám* , í djassballett á liðnu hausti. Hún et t Skólakór Kársnes- og Þinghólsskó a- byrjaði þar seint í fyrra og fer til r eyja með honum. • Rakel á fjögur systkini, einn >'n? .f bróður en systir hennar, annar br° og hálfbróðir eru eldri en hún. 18

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.