Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 40

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 40
X Keppendur Mýrarhúsa- skóla: Sveinn Halldór Guömarsson Brynjólfur B. Jónsson Ingólfur Ágústsson Mýrarhúsamenn hafa verið sigursœl- ir frá því að þeir lögðu lið Digranesskóla að velli íjólablaðinu ífyrra. Þeir hafa sigrað þrjá skóla og gert einu sinni jafn- tefli. Mótherjar þeirra hafa verið valáir af handahófi, bœði af Stór-Reykjavíkur- svœðinu og utan þess. íþetta sinn keppa þeir við lið Odáeyrarskóla á Akureyri. Eins og fyrrfékk hvort lið 12 mínútur til að svara spurningunum. Þann tíma fœrð þú líka ef þú vilt spreyta þig á þessu. Gœttu þín samt á að fara ekki of mikið eftir krossum keppenda því að nokkrir þeirra eru á röngum stað! Svör Mýrarhúsaskóla eru merkt með rauðum krossi en svör Oddeyrarskóla með grœn- um krossi. Rétt svörgetur þú svo fundið ábls.54. Efþú lest Æskuna að staðaldri þekk- irðu sjálfsagt leikreglurnar vel. Þrír möguleikar eru gefnir sem svar við hverri spurningu en aðeins einn þeirra er réttur. Þú skalt flýta þér hœgt og gœta þín sérstaklega á gildrunum. Þœr leyna oft á sér. Gangi þér vel! Viðureign Mýrarhúsaskóla og Odd- eyrarskóla lauk með sigri þessfyrr- nefnda. Munurinn var aðeins eitt stig, 17-16. Minni gat hann ekki verið! Við þökkum Akureyringum fyrir þátttökuna og Mýrarhúsaskóli bœtir enn einni fjöðrinni í hattinn. Hver orti kva^ 1. Hvað heitir eiginkona Haraldar, krónprins Noregs? a) Sylvía b)^Cía 2. Hvar stendur styttan af Snorra Sturlusyni? a) í Alþingis garðinum b) Framan y|ð Stjórnarráðið^^ 3. Hvað merkir á færeysku „að ganga saman við“ einhvern? a) Að giftast^f b) „Komastjájffl 4. Fyrir hvaða flokk er Stein- grímur J. Sigfússon þingmaður? aMýðu- bandalag b) Fram- sóknarfloM<^ 5. í hvaða íþróttagrein keppir Þórdís Gísladóttir? a) Sundi bíCtölí!^^ 6. Hvaða fugl verpir í hreiður annarra fugla? V % aiGaukur JW b) Þröstur 7. í hvaða heimsálfu er Nýja Sjáland? a) Evrópu b) Asíu 8. Hvað er húðkeipur? a) Varta b) ÞorskugSj^ 9. Hver er höfundur skáldsögunnar Land og synir? a) Thor Vilhjálmsson b) Indriði ^^einssq^-^ 10. Hvar á erkibiskupinn Desmond Tutu heima? 4) ÍSuður^ Aiffku b) Ítalíu SPIIRNINGALEIKUR - 6. REKKURI 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.