Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 21

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 21
^jjjgmáhniíí Karaíe. hnatíspyma og saetar stelpur híett við Elías Kr. Þorsteinsson n Etear Kristjáns kom upp þeg- Vlð drógum eitt nafn úr penna- /; nadálkinum. í bréfi sínu skýrði áhu ^ann hefði mikinn u 8° á karate, knattspyrnu og sæt- fo Ste^Um' Okkur langaði til að 0pV,ltnast nánar um þessi áhugamál $lirrtn&dum því til hans upp á aga þar sem hann á heima. Ak *aS ^r*stj^n hefur átt heima á ranesi frá því að hann fæddist. Ijuk11 Ver^ur nra núna í júlí og er að Utll a bekk í Grundaskóla. Við báð- ^hu ”ann lyrst lýsa fyrir okkur §a sínum á karate. Verið^Stlr min’ sem er ^ ara’ l16^1 ka kenna mér ýmis brögð,“ sagði ar ■ »Hún hefur lært karate í nokkur að'íf -6r me^ hvíta beltið. Hún stefnir ^ún - ^a beltið líka. Núna er inni 1 Englandi að læra meira í íþrótt- hjj , ^ÍHnig er hún að læra svonefndar u. ^i®kningar. Þær eru til þess að *na bakverk.“ ^er hún létt með þig í karate? foð 3’ ^Un tuskar mig til. Ég hef ekki henni því að hún kann svo nesi9Er hægt að læra karate á Akra- er”^e*> ekki svo að ég viti til. En það ekij ®®1 aA læra það í Reykjavík og ske ,traleitt að ég sæki þangað nám- ^ áður en langt um líður.“ ti| , .^darðu þá að nota kunnáttuna þig? iunibra á öðrum eða til verja „Bara til að verja mig. Karate er varnaríþrótt.“ — Hvað geturðu sagt okkur af knattspyrnuáhuga þínum. Æfirðu með Í.A? „Já, ég byrjaði að æfa með 5. flokki í haust. Ég hef mjög mikinn áhuga á knattspyrnu. Ég leik oftast á miðju. Fyrir skömmu var haldið bekkjamót í knattspyrnu og þá lék ég með bekkn- um mínum.“ — Ertu í aðalliðinu? „Nei, en ég vonast til að komast í það í sumar.“ — Hefurðu sérstakt dálæti á ein- hverjum knattspyrnuhetjum? „Já, ég er hrifnastur af Pétri Pét- urssyni og Ásgeiri Sigurvinssyni." - Gætirðu hugsað þér að verða at- vinnuknattspyrnumaður? „Já, ég væri alveg til í það.“ — Æfirðu einhverjar aðrar íþróttir? „Já, ég hef verið í frjálsum íþrótt- um, bæði að hlaupa og stökkva.“ — Fylgistu eitthvað með handknatt- leik? „Já, ég horfi á hann í sjónvarpinu. Eftirlætisleikmaður minn er Kristján Arason.“ Áttí kærastu Elías segir að það sé ágætt að eiga heima á Akranesi, margir krakkar séu ágætir en svo séu aðrir grautfúlir en hann skipti sér lítið af þeim. Hann var í KFUM (Kristilegu félagi ungra manna) en er hættur. Honum þótti gaman í félagsskapnum. Það var farið í ýmsa leiki á fundum, sagðar sögur og farið í ferðalög. í skólanum þykir Elíasi skemmti- legast að læra heimilisfræði. Stundum fær hann að búa til mat heima við. Einu sinni bjó hann til spagettírétt og brauð til að hita í ofni. Svo hefur hann búið til grjónagraut og steikt egg. Honum finnst gaman að búa til mat. Sjálfum þykir honum best að borða hangikjöt — og ís og ávexti í eftirrétt. En þá eigum við aðeins eftir að spyrja hann um atriðið sem hann nefndi í pennavinadálkinum sem þriðja og síðasta áhugamál, — sætar stelpur. „Nei, það eru ekki margar sætar stelpur á aldur við mig hér á Skagan- um,“ segir Elías blaðamanni. „Það er frekar að eldri stelpur séu sætar. Ég átti einu sinni kærustu. Hún hét He- lena og vissi vel af því að hún væri kærastan mín. Krakkarnir hér á Akra- nesi byrja ekki að vera saman fyrr en þeir eru orðnir 13 ára.“ - Hlakkarðu til að verða þrettán? „Já, ég held að það sé betra en að vera 11 ára.“ — Viltu segja eitthvað að lokum? „Já, ég vona bara að ég fái marga pennavini.“ - Þakka þér fyrir spjallið, Elías Kristján, og vonandi verður þér að ósk þinni! Að síðustu birtum við heimilisfang hans. Það er: Elías Kr. Þorsteinsson, Garðabraut 19, 300 Akranesi. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.