Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1987, Side 27

Æskan - 01.06.1987, Side 27
VINIR MÍNIR 66 Rætt við 8 ára fatlaða stúlku hefur lesið heitir Hildur og æv- týri hennar. Henni þykir líka gaman d0 Gilitrutt. I ”Eg horfi líka mikið á sjónvarp, aðal- ^ega ríkissjónvarpið,'1 heldur Ólöf Inga am. „Töfraglugginn og barnatíminn , 0 skemmtilegastir. Töfraglugginn ur þó vinninginn.“ Hvaða áhugamál áttu önnur en þau Sem þú hefur nefnt? fylgist vel með íþróttum, eink- 01 glímu og hlaupum. Svo fer ég Undum á völlinn með pabba mínum ^ að hvetja KR-inga áfram. Einnig rum við oft saman í Neslaugina. Það J gott fyrir fatlaða að vera þar.“ r.Attu þér eftirlætishljómsveit? a’ Evrópu (Europe).“ — Áttu einhver dýr? „Nei, ekki núna. Einu sinni átti ég hund. Það var fyrir nokkrum árum. Hann var sendur í sveitina því að hann hrinti blómapottunum um koll heima og skemmdi teppin með því að klóra í þau. Hann hét Kobbi.“ „Finn að ég er aldrei ein“ Ólöf Inga hefur þrisvar sinnum ferð- ast með foreldrum sínum til útlanda, tvisvar til Danmerkur og einu sinni til Englands. í London sá hún vaxmynd af Mjallhvíti og þótti mikið til hennar koma. Við Ólöf tölum aftur um fötlun hennar. „Mér finnst erfiðast að vera fötluð þegar krakkarnir eru í eltingarleik og hlaupa burtu frá mér,“ segir hún. „Ég get tekið þátt í leiknum en þykir verst að komast ekki upp stiga eins og þau. Það væri svo miklu skemmtilegra að vera með þeim ef ég kæmist upp stig- ana.“ „Já, það kemur stundum fyrir þegar krakkarnir eru í einhverri fýlu. Nei, ég tek það ekkert nærri mér. Flestir eru góðir við mig.“ Næsta sumar ætlar Ólöf Inga að selja DV hjá SS búðinni í Austurveri. Hún er búin að fá vilyrði fyrir því. Hún hlakkar til þess að hefja starfið. Þór- unn, frænka hennar, sem er líka í hjóla- stól, selur 10 blöð á dag. En hvað langar Ólöfu Ingu til að verða í framtíðinni? „Mig langar að verða hjúkrunar- fræðingur eða lögfræðingur," svarar hún um hæl. „Ég held að það séu spennandi störf.“ Hún segist trúa á Guð. Hún biður oft bænirnar og fer stundum með foreldr- um sínum til kirkju. „Ég finn oft til nálægðar Guðs,“ heldur Ólöf Inga áfram. „Ég veit að ég er aldrei ein. Það er gott að finna hvernig hann styður mann í lífinu." Við þökkum Ólöfu fyrir viðtalið. Það er alltaf gaman að ræða við glaðlynda og bjartsýna krakka. -E.I Er þér stundum strítt á fötlun Margrét, Guðrún Unnur, Ólöf Inga og Þórunn. 27

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.