Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 27

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 27
VINIR MÍNIR 66 Rætt við 8 ára fatlaða stúlku hefur lesið heitir Hildur og æv- týri hennar. Henni þykir líka gaman d0 Gilitrutt. I ”Eg horfi líka mikið á sjónvarp, aðal- ^ega ríkissjónvarpið,'1 heldur Ólöf Inga am. „Töfraglugginn og barnatíminn , 0 skemmtilegastir. Töfraglugginn ur þó vinninginn.“ Hvaða áhugamál áttu önnur en þau Sem þú hefur nefnt? fylgist vel með íþróttum, eink- 01 glímu og hlaupum. Svo fer ég Undum á völlinn með pabba mínum ^ að hvetja KR-inga áfram. Einnig rum við oft saman í Neslaugina. Það J gott fyrir fatlaða að vera þar.“ r.Attu þér eftirlætishljómsveit? a’ Evrópu (Europe).“ — Áttu einhver dýr? „Nei, ekki núna. Einu sinni átti ég hund. Það var fyrir nokkrum árum. Hann var sendur í sveitina því að hann hrinti blómapottunum um koll heima og skemmdi teppin með því að klóra í þau. Hann hét Kobbi.“ „Finn að ég er aldrei ein“ Ólöf Inga hefur þrisvar sinnum ferð- ast með foreldrum sínum til útlanda, tvisvar til Danmerkur og einu sinni til Englands. í London sá hún vaxmynd af Mjallhvíti og þótti mikið til hennar koma. Við Ólöf tölum aftur um fötlun hennar. „Mér finnst erfiðast að vera fötluð þegar krakkarnir eru í eltingarleik og hlaupa burtu frá mér,“ segir hún. „Ég get tekið þátt í leiknum en þykir verst að komast ekki upp stiga eins og þau. Það væri svo miklu skemmtilegra að vera með þeim ef ég kæmist upp stig- ana.“ „Já, það kemur stundum fyrir þegar krakkarnir eru í einhverri fýlu. Nei, ég tek það ekkert nærri mér. Flestir eru góðir við mig.“ Næsta sumar ætlar Ólöf Inga að selja DV hjá SS búðinni í Austurveri. Hún er búin að fá vilyrði fyrir því. Hún hlakkar til þess að hefja starfið. Þór- unn, frænka hennar, sem er líka í hjóla- stól, selur 10 blöð á dag. En hvað langar Ólöfu Ingu til að verða í framtíðinni? „Mig langar að verða hjúkrunar- fræðingur eða lögfræðingur," svarar hún um hæl. „Ég held að það séu spennandi störf.“ Hún segist trúa á Guð. Hún biður oft bænirnar og fer stundum með foreldr- um sínum til kirkju. „Ég finn oft til nálægðar Guðs,“ heldur Ólöf Inga áfram. „Ég veit að ég er aldrei ein. Það er gott að finna hvernig hann styður mann í lífinu." Við þökkum Ólöfu fyrir viðtalið. Það er alltaf gaman að ræða við glaðlynda og bjartsýna krakka. -E.I Er þér stundum strítt á fötlun Margrét, Guðrún Unnur, Ólöf Inga og Þórunn. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.