Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 38

Æskan - 01.06.1987, Blaðsíða 38
 Mamma: Æ, það er meira hvað maður hefur alltaf mikið að gera. Aldrei friður. Ég geri ekki annað en að þvo og þrífa og krakkarnir rífa til. Lilla: Da, da, ma, ma. Lilla gó. (Hendir hlutum í mömmu). Mamma: Já, já, Lilla er góð. Ekki henda dótinu sínu. (Mamma tínir saman leikföng Lillu sem dreifir þeim jafnóðum út um gólfið) Lilla: Da, da. Mamma: Jæja, nú er Hanna að koma úr skólanum. Þá passar hún litlu systur smástund svo ég geti drif- ið þetta af. Þetta er nú meira draslið alls staðar. Hanna: Hæ, mamma. (Kemur með skólatösku á bakinu). Mamma: Sæl, elskan. Gott að þú kemur. Ég er á kafi í tiltekt hér og þú tekur Lillu inn til þín smástund og passar hana. Hanna: Ég að passa Lillu. Þennan óþekktaranga. Nei, takk. Á ég kannski ekki að læra neitt fyrir morgundaginn? Það er bara heil- mikið að læra. Mamma: Jæja, þá er best að þú lærir. Námið gengur fyrir öllu. Hanna: Heyrðu, mamma. Ég gleymdi að segja þér að það er saumaklúbbur hjá mér í kvöld. Það koma fimm stelpur til mín um átta- leytið. Viltu baka vöfflur og þeyta rjóma? Og svo þurfum við kók, auð- vitað. Æ, ég gleymdi því að ég verð að skreppa til Gunnu núna strax. Þú sérð um þetta, mamma. Bless. (Hanna hendir skólatöskunni á gólf- ið um leið og hún fer út. Mamma stendur hugsandi á gólfinu). Mamma: Þessi börn! Baka vöfflur, þeyta rjóma, fimm stelpur klukkan 8! (Dregur upp afþurrkunarklút og þurrkar af, snýr sér undan. Á meðan skríður Lilla að skólatöskunni á gólf- inu, opnar hana og getur lyft henni upp svo að dótið hvolfist úr og hryn- ur yfir Lillu og út um gólf. Blýantar, bækur, blöð, allt á víð og dreif. Lilla tekur blað og rífur í sundur, tekur stflabók og bögglar henni rækilega saman, skríkir og er hin kátasta. Mamma tekur eftir þessu, þýtur að Lillu.) Mamma er að taka til. Hún er með skýluklút á höfði og með eldhússvuntu. Afþurrkunarklútur sést í svuntuvasanum. Mamma sópar gólfið af miklum krafti og talar við sjálfa sig um leið. Smábarnið Lilla situr á gólfinu með snuð í munni. í kringum hana eru leikföng sem hún tekur og hendir til og frá. Við og við tekur hún hluti, t.d. bolta eða bangsa og hendir í mömmu sem hrekkur við í hvert skipti. eftir Ingunni Þórðardóttur • mér! Mamma: Hamingjan hjálpi ta • Þarna er reikningsblaðið ónýh ® skriftarbókin öll í klessu. Lilla, er bara alveg — nei nú hættir P • (Mamma tínir skóladótið sarnan flýti og treður því niður í töskuna e lokar henni svo og setur hana til n 1 ar. Heldur áfram að þurrka a( Nonni kemur inn með skólatösku- Mamma: Sæll, vinur. Nonni: Hæ. (Sest í stól daput bragði, þegir.) , -tt. Mamma: Hvað er að þér? Þu erí e7 hvað svo leiður. Var prófið errltt' Nonni: Við töpuðum fyrir þessU bjánum. 9 Mamma: Hvað meinarðu, drengn ^ Töpuðu þið fyrir þessum bjánum- Þú talar þó ekki svona um kenn. • • Nonni:(grípur fram í) Það bekkjakeppni í fótbolta og V1U uðum með 4 marka mun fyrir Pe um bjánum í hinum bekknum s venjulega getur ekkert. Hah1 v eins og asni í markinu hjá okkur við verðum að fá betri stráka jvcrr , ina. (Slær í borðið eða á hné sér) skulum sko hafa þá næst. Ég Pa þoli þetta ekki. Mamma: Fótbolti og aftur fótbo )• Þú hugsar ekki um annað. Hverm- gekk Islandssöguprófið? Nonni: Mamma, þú ert ómöguHp' Aldrei hægt að tala um fótbolta vj^ þig! Svo spyrðu bara um próf. Pro 1 var skítlétt. Það var spurt hver va^ fyrsti landnámsmaðurinn og e- skrifaði Ingimundur gamli. Mamma: Hvernig datt þér það í hug- drengur? . Nonni: Nú, hann var kallaður Iug1 mundur gamli af því að hann va elstur og kom þá auðvitað fyrstur a þeim hingað. Mamma: Lestu ekkert annao Ástrík og Tinna, Nonni minn? Nonni: Svo var spurt hvar hefðu a heima Gunnar, Njáll og Bergþ9ra; Þar var ég alveg viss. Gunnar bjo Gunnarsbrautinni, Njáll á Njálsgoj unni og Bergþóra á Bergþórugót unni. Mamma: Ég fer að halda að hausjnu á þér sé orðinn fótbolti Jón minu Jónsson. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.