Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 4

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 4
eftir sr. Agnesi M. Sigurðardóttur Nú erjólin að koma og þið eruð væntanlega Jarin að undirbúa þau. í kvæðinu, sem öll börn læra og syngjafyrirjólin, segir: ,J3ráðum koma blessuð jólin, börnin Jara að hlakka til“. Ég vona að þið getið öll tekið undir þessi orð og hlakkið tiljólanna. Ég þekkti einu sinni litla stúlku sem kveið alltajJyrir jólunum. Hún vissi ekki aj hverju hún kveið Jyrir þeim en þegar hún var spurð hvort það væri ekki eitthvað sem hún hlakkaði til hugsaði hún sig um og sagði: ,Ég hlakka til þess að Jara í kirkjuna Samt kom hún alltaj í sunnu- dagaskólann og stundum með pabba og mömmu í messurnar á sunnudögum. Það var því ekkert nýtt Jyrir hana að sækja kirkju. En á jólunum Jannst henni eins og allt væri svo stórkost- legt. Litla kirkjan hennar var þétt setin Jólki á öllum aldri. Kórinn söng svo Jallegan hátíð- arsöng og allir í kirkjunni sungu jólasálmana. J Betlehem er barn ossJætt“, Meims um ból“ ogjleiri sálma, sem hún kunni. Presturinn talaði líka þannig að börnin skildu það sem hann sagði. Hann las úr Bíblíunni Jrásöguna aj Maríu og Jósej sem þurjtu að Jerðast langan veg á asna til að láta skrásetja sig. Já, hann Ágústus keisari tók ekki tillit til þess þó að kon- ur væru með barni. Allir áttu að koma til ættborgar sinnar og láta skrásetja sig svo hann vissi hvað margir ættu heima í land- inu og hverjir ættu að borga honum skatt. í jólajrásögu Bíblíunnar segir líka Jrá því þegar María og Jós- ej komu til ættborgar Jósejs. Þau voru þreytt ejtir langajerð. Barnið, sem María bar undir belti, var nú orðið nógu stórt til að Jæðast. En ekkert rúm var Jyrir þau í gistihúsum bæjarins. Þau urðu því að gera sér að góðu að gista íjjárhúsi. Og þar Jæddist drengurinn hennar Maríu en hann átti ejtir að breyta öllu Jyrir líj þeirra sem kynntust honum. Og meira að segja við, sem lijum núna, nærri tvö þúsund árum síðar, getum kynnst þessari persónu sem þarna var aðjæðast. Þetta Jannst litlu stúlkunni gaman að heyra í kirkjunni á jólunum. Og þetta var meira en 4 ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.