Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 16

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 16
 Einu sinni las ég sögu um mann sem beið eftir bréfl sem ekki kom. Mánuði seinna fann hann bréfið - í ísskápn- um. Það væri leiðinlegt ef svona færi fyrir jólakortunum þínum. Til að koma i veg fyrir það ætla ég að gefa þér hugmynd að póstpoka. í sjálfan pokann þarftu dálítið stífan pappír en handleggir, fætur og skegg mega vera úr þynnri pappír. 3. myool í skrokkinn á jólasveininum og höfuðið, það er að segja póstpokann, þarftu tvö misstór blöð. Þau eiga að vera jafhbreið en annað þriðjungi (1/3) lengra en hitt. Þetta sérðu á 1. mynd. Á stærra blaðið teiknarðu höfuð- ið eins og sést á 2. mynd. Þú teiknar ekkert meira á það blað. Á minna blaðið teiknarðu framhliðina á jólasveins- jakkanum og hefur 3. mynd til hliðsjónar. Á þetta blað seturðu líka skeggið eins og 4. mynd sýnir. Ég veit að þér flnnst dálítið skrýtið að setja skeggið á jakkann en ekki á jólasveininn sjálfan en þetta er allt með vilja gert. Nú heftirðu eða límir minna blaðið ofen á það stærra svo að skeggið nemi við neflð á sveininum - en gættu þín á að líma þá hlið ekki fásta, aðeins hliðar jakkans og að neðan. Það á nefnilega að stinga jólabréfunum niður í pokann við nefið á karlinum, aftan við skeggið. 16 ÆSKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.