Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 26

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 26
OKKAR A MILLI Gísli Þór Einarsson Fæðingardagur og ár: 7. nóv- ember 1976 Stjörnumerki: Sporðdreki Skóli: Digranesskóli Bestu vinir: Aron, Jói, Kjartan o.fl, Ahugamál: Knattspyrna og hand- knattleikur Eftirlætis: - íþróttamaður: Platini - popptónlistarmaður: Stefán Hilmarsson - leikari: Þórhallur Sigurðsson (Laddi) - rithöfundur: Enid Blyton - sjónvarpsþáttur: íþróttir - útvarpsþáttur: Brávallagatan á Bylgjunni - matur: Kalkún - dýr: Hundar - litur: Grænn - námsgrein: Leikfimi Leiðinlegasta námsgrein: Staf- setning Fyrsta ástin: 14 ára, hávaxin og ljóshærð. Ég var 11 ára. Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Rússland Það sem mig langar til að verða: Atvinnuknattspyrnumaður Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Lestarbókin í skólanum Skemmtilegasta kvikmynd sem ég hef séð: Alli og íkornarnir Draumaprinsessa: Hún er einu ári cldri en ég, dökkhærð og lág- vaxin - og á heima á Húsavík. Hrönn Valdimarsdóttir Fæðingardagur og ár: 4. nóv- ember 1976 Stjörnumerki: Sporðdreki Skóli: Garðaskóli Besti vinur: Elísabet Áhugamál: Sund og skíðaferðir Eftirlætis: - popptónlistarmaður: Michael Jackson - leikari: Þórhallur Sigurðsson (Laddi) - rithöfundur: Guðrún Helgadótt- ir - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndar- faðir - útvarpsþáttur: Tónlistarþættir á Bylgjunni - matur: Kjúklingar - dýr: Kisa - litur: Svartur og hvítur - námsgrein: Sund Leiðinlegasta námsgrein: Landafræði Fyrsta ástin: Hann var 13 ára og skolhærður. Núna er hann í 9. bekk. Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Bandaríkin Það sem mig langar til að verða: Flugfreyja eða einkaritari Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Undarlegt hvarf leikhús- stjórans Skemmtilegasta kvikmynd sem ég hef séð: Sumarskólinn Draumaprins: Hann er jafngam- all mér og heitir Hrafnkell. Hann er æðislega skemmtilegur strákur. Guðjón Eiríksson Fæðingardagur og ár: 7. des- ember 1976 Stjörnumerki: Bogmaðurinn Skóli: Garðaskóli Bestu vinir: Samúel og Benedikt Áhugamál: Knattspyrna Eftirlætis: - leikari: Þórhallur Sigurðsson (Laddi) - rithöfundur: Enginn sérstakur (Hef aðallega gaman af mynda- bókum) - sjónvarpsþáttur: Matlock - útvarpsþáttur: Enginn sérstak- ur - matur: Pitsa og hamborgarar - dýr: Hundur og hamstur - litur: Svart og hvítt - námsgrein: Smíði Leiðinlegasta námsgrein: Danska Fyrsta ástin: Aldrei verið skotinn í stelpu! Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Spánn Það sem mig langar til að verða: Bara nógu ríkur! Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Svalur og Falur. Skemmtilegasta kvikmynd sem ég hef séð: Lucy Ball Draumaprinsessa: Engin!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.