Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 45
OLAFUR M. JOHANNESSON
Uvœnt
œvintýri
ÆVINTYRABÆKUR ÆSKUNNAR
Meiriháttar stefnumót er um Svenna, 15 ára Akur-
nesing, sem verður hrifinn af tveimur stelpum og á í
basli með að gera upp á milli þeirra þegar þær sýna
honum báðar áhuga. . .
Meiriháttar stefnumót er (jörlega sögð saga og
skemmtileg - en höfundur skilur lesendum þó eftir
ýmislegt til umhugsunar. . .
Meiriháttar stefnumót er 7. unglingabók metsölu-
höfundarins Eðvarðs Ingólfssonar. Af fyrri bókum
hans má nefna Fimmtán ára á föstu, Sextán ára í
sambúð og Pottþéttan vin. Allt pottþéttar unglinga-
bækur. . .
Meiriháttar stefnumót - enn ein metsölubókin?
Óvænt æointýri er heillandi og skemmtileg bók við
hæfi allra þeirra er slíkum frásögnum unna.
Ævintýrin eru rituð á Ijósu og vönduðu máli og
prýdd fjölda mynda eftir höfundinn, Ólaf M. Jó-
hannesson. Sögur eftir hann hafa birst í blöðum og
verið fluttar í hljóðvarpi og sjónvarpi.
Óoænt æointýri eiga vafalítið eftir að skipa vegleg-
an sess í bókaskáp heimilisins - við hlið annarra
ævintýrabóka Æskunnar.
Ritsafn H. C. Andersen:
Ævintýri og sögur eftir H. C. Andersen, ævintýra-
skáldið góða, - í úroalsþýðingu Steingríms Thor-
steinssonar. Ritsafnið er þrjú bindi, samtals 647
blaðsíður. Teikningar eru eftir heimsþekkta lista-
menn.
Ritsafnið fæst nú einnig í öskju.
Ritsafn H. C. Andersen - Vönduð gjöf og vegleg.
Æointýri barnanna eru 24 sígild og vinsæl ævintýri,
einkar fallega myndskreytt. Af þeim má nefna
Sætabrauðsdrenginn, Þrjá birni, Rauðhettu, Kiðling-
ana sjö og Þrjá litla grísi.
Bókin kom fyrst út hjá Æskunni 1966 og hefur selst
upp hvað eftir annað.
Æointýri barnanna - bók sem beðið hefur verið eft-
ir.
ÆSKAN