Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 60

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 60
Pennavinir Sigurlína Edda Þórðardóttir, Marbæli, Óslandshlíð, 566 Hofós. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Hesta- mennska, brcfaskriftir o.fl. Linda Agnarsdóttir, Fossum, Landbroti, 880 Kirkjubæjarklaustur. 13-15 ára. Er sjálf 13. Áhugamál: Söfnun ýmiss konar, strákar, tónlist og lestur. Svar- ar öllum bréfum. Hólmfríður Anna Ólafsdóttir, Bogabraut 27, 545 Skagaströnd. 12-14 ára. Mörg áhugamál. Halldóra Birgisdóttir, Ægisgötu 18, 625 Ólafsfirði. 8-12 ára. Er sjálf 8 ára. Hrefna Ástmarsdóttir, Tjarnarlundi 6e, 600 Akureyri. 10-12 ára. Mörg áhuga- mál, m.a. leiklist. Erla Guðlaugsdóttir, Kirkjubraut 5, 260 Innri-Njarðvík.Er 11 ára. Áhugamál: Hcstamennska, einkum reiðnámskcið og reiðtúrar. Sigríður Eysteinsdóttir, Duggugerði 9, 670 Kópaskcri. Áhugamál: Söfnun frí- mcrkja, barmmcrkja, límmiða og glansmynda. Anna Gísladóttir, Efri-Mýrum, 541 Blönduós. 14-17 ára. Áhugamál: Tón- list, skemmtanir og bréfaskriftir. Svarar öllum skcmmtilegum bréfum. Ólöf Jóhannsdóttir, Norðurvcgi 9, 630 Hrísey. Strákar 13 ára og eldri. Áhugamál: Strákar. Iris Gunnarsdóttir, Miðbraut 8, 630 Hrísey. Strákar 12 ára og eldri. Áhugamál: Strákar. Jón Haukur Stefánsson, Breiðabóli, Sval- barðsströnd, 601 Akureyri. 13-16 ára. Er sjálfur 15 ára. Áhugamál: Körfu- knattleikur, knattspyrna, tónlist og hressir krakkar. Klara Árnadóttir, Skipasundi 53, 104 Reykjavík. 10-12 ára. Er sjálf 11 ára. Mörg áhugamál. Jón Hákonarson, Vaðli, 451 Patreksfjörð- ur. 11-14 ára. Er sjálfur 12 ára. Mörg áhugamál. Laufey Björg Rafnsdóttir, Langholtsvegi 62, 104 Reykjavík. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Pennavinir, dýr, skíðaferðir, fimlcikar o.fl.Svarar öll- um bréfum. Hildur Eygló Einarsdóttir, Efstasundi 91, 104 Reykjavík. 11 ára og eldri. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Skátastarf, ferða- lög, pennavinir o.fl. Soffía Þórðardóttir, Skeljagranda 13, 107 Reykjavík. 13 ára. Áhugamál: íþróttir og skcmmtilegir strákar. Ragnheiður Alfa Arnardóttir, Þuríðar- braut 7, 415 Borgarnesi. Pennavinir á öllum aldri. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Sund, skíðaferðir, sætir strákar og hundar. A og M, Holtsgötu 40, 245 Sandgerði. Tveir strákar scm vilja skrifa stelpum á aldrinum 12-14 ára. Annar cr 171 sm á hæð með dökkt hár og brún augu. Hinn er 155 sm á hæð með dökkt hár og brúngræn augu. Eru báðir 13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Elín Kristbjörg Guðjónsdóttir, Mar- bakkabraut 32, 200 Kópavogi. 10-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Tónlist og söfnun glansmynda, frímcrkja og bréfsefna. Pálína Kristín Jóhannesdóttir, Hlíð, Hörðudal, 371 Búðardalur. 12-15 ára. Er sjálf 13. Áhugamál: Hestar, tónlist, íþróttir, hressir strákar o.fl. Líney Rakcl Jónsdóttir, Tunguscli 9, 109 Reykjavík. Stelpur 12-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Dýr, skipti á lím- miðum, tónlist og ferðalög til útlanda. Ása Þorsteinsdóttir, Öldugötu 3, Litla- Árskógssandi, Árskógsströnd, 601 Ak- ureyri. Strákar 16-19 ára. Er sjálf 15 ára. Langar til að komast í samband við krakka sem geta útvegað hcnni er- lenda pennavini, einkum frá Hollandi, Þýskalandi eða Færeyjum. Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir, Fellsbraut 6, 545 Skagaströnd. 10-13 ára. Mörg áhugamál. Guðrún R. Jakobsdóttir, Sæbakka 2 og Ásdís S. Guðmundsdóttir, Kríu- bakka 4, báðar á Bíldudal (póstnr. 465) Vilja skrifast á við hressa og sæta stráka 12-13 ára, helst frá Akureyri, ísafirði, Siglufirði eða Sandgerði. Sigurrós Gylfadóttir, Hofi, Fcllum, 701 Egilsstaðir. 12-13 ára. Er sjálf 12. Áhugamál: Skemmtilegir krakkar, föt, diskótck o.fl. Svarar öllum bréf- um. Ragna María Ragnarsdóttir, Hátúni II, Seyluhrcppi, 560 Varmahlíð. 10-14 ára. Er sjálf 10. Áhugamál: Hcstar, dans, söngur, handknattleikur o.fl. Karlotta María Lcósdóttir, Þjórsárgötu 3, 101 Reykjavík. 11-13 ára. Er sjálf að verða 12 ára. Áhugamál: Tónlist, dýr, dans og strákar. Erla Halldórsdóttir, Skúlagötu 4, 340 Stykkishólmi. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Tónlist, skíðafcrðir, hjólrciðar og íþróttir. Heiðrún Rafnsdóttir, Hjarðarholti 13, 800 Selfossi. 12-13 ára. Áhugamál: Sund, fimleikar, ferðalög, útivera, dis- kótek, skemmtilegir krakkar og sætir strákar. Berglind Garðarsdóttir, og Aldís Bára Gísladóttir, Frostafold 25, 112 Reykjavík. Eru 10 og 11 ára. Áhuga- mál: Fimleikar, dans, dýr og penna- vinir. Auður Brynjólfsdóttir, Réttarseli 14, 109 Reykjavík. 10-14 ára. Áhugamál: Skíðaferðir, teikningar og dýr. Æski- legt að pennavinirnir hafi góða rit- hönd. Davíð Klemenzson, Hvammi, Álftanesi, 255 Bessastaðahr. 11-13 ára. Er sjálfur að verða 12 ára. Áhugamál: Skátastarf, popptónlist, ferðalög, íþróttir og hressir krakkar. Svarar öllum bréfum. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Munaðarnesi I, 524 Norðurfirði. Strákar 13-14 ára. Er sjálf 13. Áhugamál: Tónlist, bæk- ur, sund, brcfaskriftir og sætir strák- ar. Svarar öllum bréfum. Álfheiður Hildur Gunnsteinsdóttir, 524 Norðurfirði. Strákar 11-12 ára. Er sjálf að verða 11. Áhugamál: Tónlist, bæk- ur, sund, hestamennska og sætir strákar. Svarar öllum bréfum. Berglind Bergvinsdóttir, Áshóli, Grýtu- bakkahreppi, 610 Grenivík. 11-13 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Skíðaferðir, hestamcnnska, tónlist o.fl. Svarar öll- um bréfum. María Birgisdóttir, Skipasundi 61, 104 Reykjavík. 9-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Skíðaferðir, tónlist og frjálsar íþróttir. Magnea Ósk Sigurhansdóttir, Laugarás- vegi 24,104 Reykjavík. 12-14 ára. Er sjálf 13. ÁhugamákSkíðafcrðir, dýr og knattspyrna. Svarar öllum bréfum. Petrína Soffía Þórarinsdóttir, Tjarnar- holti 7, Raufarhöfn. 10-13 ára. Er sjálf II. Áhugamál: Söfnun límmiða, barnagæsla, tónlist o.fl. Ingibjörg Stefánsdóttir, Göngustöðum, Svarfaðardal, 621 Dalvík. 14-17 ára. Er sjálf 15 ára. Áhugamál: Hestar, íþrótt- ir, tónlist, dans o.fl. Sandra Vilborg Guðlaugsdóttir, Hábergi 3, 111 Reykjavík. 8-12 ára. Áhugamál: Diskótek, íþróttir og leikir. Halla Sigrún Gylfadóttir, Hellisbraut 2, 380 Reykhólum. 11-13 ára. Áhugamál: Strákar, dýr, sund og frjálsar íþróttir. Rebekka Eiríksdóttir, Stað, 380 Reykhól- ar. 12-13 ára. Strákar og stelpur. Áhugamál: íþróttir, dýr og strákar. Sólrún Þ. Dalkvísl, Mýrartungu I, 380 Króksfiarðarncs. Áhugamál: Knatt- spvrna, dýr og strákar. Erla Arnórsdóttir, Arnórshúsi, 380 Króksfiarðarnesi. 12-13 ára. Áhuga- mál: íþróttir, strákar og dýr. 60 ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.