Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1988, Side 26

Æskan - 01.12.1988, Side 26
OKKAR A MILLI Gísli Þór Einarsson Fæðingardagur og ár: 7. nóv- ember 1976 Stjörnumerki: Sporðdreki Skóli: Digranesskóli Bestu vinir: Aron, Jói, Kjartan o.fl, Ahugamál: Knattspyrna og hand- knattleikur Eftirlætis: - íþróttamaður: Platini - popptónlistarmaður: Stefán Hilmarsson - leikari: Þórhallur Sigurðsson (Laddi) - rithöfundur: Enid Blyton - sjónvarpsþáttur: íþróttir - útvarpsþáttur: Brávallagatan á Bylgjunni - matur: Kalkún - dýr: Hundar - litur: Grænn - námsgrein: Leikfimi Leiðinlegasta námsgrein: Staf- setning Fyrsta ástin: 14 ára, hávaxin og ljóshærð. Ég var 11 ára. Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Rússland Það sem mig langar til að verða: Atvinnuknattspyrnumaður Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Lestarbókin í skólanum Skemmtilegasta kvikmynd sem ég hef séð: Alli og íkornarnir Draumaprinsessa: Hún er einu ári cldri en ég, dökkhærð og lág- vaxin - og á heima á Húsavík. Hrönn Valdimarsdóttir Fæðingardagur og ár: 4. nóv- ember 1976 Stjörnumerki: Sporðdreki Skóli: Garðaskóli Besti vinur: Elísabet Áhugamál: Sund og skíðaferðir Eftirlætis: - popptónlistarmaður: Michael Jackson - leikari: Þórhallur Sigurðsson (Laddi) - rithöfundur: Guðrún Helgadótt- ir - sjónvarpsþáttur: Fyrirmyndar- faðir - útvarpsþáttur: Tónlistarþættir á Bylgjunni - matur: Kjúklingar - dýr: Kisa - litur: Svartur og hvítur - námsgrein: Sund Leiðinlegasta námsgrein: Landafræði Fyrsta ástin: Hann var 13 ára og skolhærður. Núna er hann í 9. bekk. Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Bandaríkin Það sem mig langar til að verða: Flugfreyja eða einkaritari Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Undarlegt hvarf leikhús- stjórans Skemmtilegasta kvikmynd sem ég hef séð: Sumarskólinn Draumaprins: Hann er jafngam- all mér og heitir Hrafnkell. Hann er æðislega skemmtilegur strákur. Guðjón Eiríksson Fæðingardagur og ár: 7. des- ember 1976 Stjörnumerki: Bogmaðurinn Skóli: Garðaskóli Bestu vinir: Samúel og Benedikt Áhugamál: Knattspyrna Eftirlætis: - leikari: Þórhallur Sigurðsson (Laddi) - rithöfundur: Enginn sérstakur (Hef aðallega gaman af mynda- bókum) - sjónvarpsþáttur: Matlock - útvarpsþáttur: Enginn sérstak- ur - matur: Pitsa og hamborgarar - dýr: Hundur og hamstur - litur: Svart og hvítt - námsgrein: Smíði Leiðinlegasta námsgrein: Danska Fyrsta ástin: Aldrei verið skotinn í stelpu! Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Spánn Það sem mig langar til að verða: Bara nógu ríkur! Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Svalur og Falur. Skemmtilegasta kvikmynd sem ég hef séð: Lucy Ball Draumaprinsessa: Engin!

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.