Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1990, Qupperneq 24

Æskan - 01.05.1990, Qupperneq 24
 Eitíu&öru S 101 KCtKWlK Frá Seyðisfirði Kæra Æska! Eg þakka fyrir mjög gott blað, viðtalið við Bjarka Sig- urðsson og veggmynd og fróðleiksmola um Nýju krakk- ana í hverfinu. Ég ætla að lýsa félagslífi hér. Iþróttafélagið heitir Hug- inn. Við sem stundum hand- knattleik æfum þrisvar sinn- um í viku. Eftir æfingar göng- um við fram og aftur eina götu. Stundum förum við ekk- ert út á kvöldin. Hér er sund- laug. Hún er opin á sumrin og hluta vetrar. Á staðnum er líka tónlistarskóli og barna- kór. Mig langar til að biðja þig um að fá Júlíus Jónasson til að svara aðdáendum sínum. Hér er skrýtla að lokum: Kennari: Vitið þið hvar Liverpool er? Oli: I fyrsta sati íJyrstu deild! Sally frá Seyöisfirði. Rauð í framan... Kæri Æskupóstur! Ég verð alltaf afar rauð í framan þegar ég er í leikfimi. Það er ekki lítið rauður litur! Þó að ég reyni ekki mikið á mig verð ég samt alltaf rauð í framan. Hvað get ég gert? Mér finnst Æskan mjög gott blað og það er alltaf gaman að lesa hana. Ég sendi þér líka ljóð eftir mig: stekkur hesturinn minn. Með roða í Ijósum kinnum hleypur hann veturinn afsér. Sóling&gist fram úr skýjum, eilítiðfeimin. Fjöllin hrista sig dupjlepia 0£f dökkna í sólinni. Vorið er komið til að b&ta vetrarlitina. Rauðka. Svar: RauÖka mín góð! Það er ákaflega misjafnt hve rjótt fólk verður í vöngum þegar það iðkar leikfimi eða reynir á sig. Við því er ekk- ert annað að gera en láta það ekki á sig fá. Þú mátt vita að margir aðrir taka litaskiptum! Roði í kinnum fegrar fólk oftast - eins og vorið fegrar landið... Ferðalag... Hæ, hæ, kæra Æska! Ég sendi þér skrýtlu: Einu sinni var Óli litli í kristinfræðitíma. Kennarinn spurði: „Hverjir vilja fara upp til Guðs?“ Allir réttu upp höndina nema Óli. „Af hverju vilt þú ekki fara upp til Guðs, Óli minn?“ „Af því að mamma sagði að ég ætti að koma beint heim úr skólanum.“ Ég sendi Hákoni Erni og Helgu Rósu á Akureyri kæra kveðju. Helga Sigurrós Valgeirsdóttir. J L U 1 ■ G\CA'fC\ Æ C5 <r- \ 1 r Nýju krakkarnir í hverfinu Kæra Æska! Þakka þér fyrir veggnA'11 ina af New Kids on the Bl°e og greinina. (Ég hef mikið læti á hljómsveitinni) En er ekki nógu ánægð með þy inguna á nafninu. (Ég er a móti íslenskum þýðingum það er búið að ræða það sV° mikið að ég segi ekkert við því) Enska orðið block mer ir ekki fjölbýlishús heldur hverfi eða hús sem liggí3 • innan fjórar götur sem mynda ferhyrning svo að betra væri að kalla hljóm- sveitina Nýju krakkana 1 hverfinu. Fríða. Svar: . ,. Þakka þér fyrir ben"1 ^ una, Fríða. Réttara mun „ þýða block hér sem hfe Orðið getur þó einf j merkt blokk, fjölbý’H^111^^ Ensk-íslenskri or^a,Qffl með alfrœðilegu ívafi í , og Örlygur 1984) eru ar þessar merkingar 0 ins, auk margra annaf-sd- 10. torfa, svœði miH' J urra gatna í borg. ,[. hlið slíks svœðis, g8ta*P.lti inn eða húsaröðin ir,lj^. tveggja þvergatna- ó húsasamstœða, sambye húsaröð. 13. skrifstofdý verslanablokk; '^U . a blokk: a block of officeS' block of flats. Flundurinn er bundinn Hæ, hæ, ágæta Æska! Ég þakka fyrir góða Æs og bið að heilsa öllum ís' 24 Æskan

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.