Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Síða 43

Æskan - 01.08.1991, Síða 43
Siggi: Kúm — Grétar: Kló Kló - Njalli, Óli og Steini: Öpum. Stundib þiö íþróttir? Hvaöa greinar? Hverjir eru eftirlcetisíþróttamenn ykkar? Vib höfum ekki lengur tíma til aö stunda íþróttir en þyngsli hljómtækjanna halda okkur í góðri æfingu. Pele er eftirlætisíþróttamaðurinnl! Hvaöa matur finnst ykkur bestur? Listinn er svo langur ab vib kjósum helst ab svara þessu í tímaritinu Gestgjaf- anum. ♦ Hvert langar ykkur mest til aö feröast? Okkur langar til ab ferbast út um allan heim en draum- urinn er að hljómsveitin fari saman til Ibiza. Hverjir finnst ykkur ákjós- anlegustu kostir félaga í hljómsveit? Að þeir séu hressir, dug- legir og hæfileikaríkir - en á- huginn skiptir þó mestu máli. ákveönu framtíöarstarfi? Steini: Já. Einhverju ööru en pylsusölu! Grétar: Já - en ég er „ofsalega mikið" óákveðinn. Siggi: Ég hyggst verba mjög menntaður. Óli: Mig langar til að verða rafeindavirki. Njalli: Ég feta í fótspor Óla. Þiö hafiö sóst eftir aö leika á Bindindismótinu í Galta- lœkjarskógi — og mótshald- arar valiö ykkur úr hópi margra umsœkjenda. Hvaö hefur ýtt á ykkur? Ánægjan af þvf að spila fyrir mörg þúsund manns. Hver eru áhugamál ykkar auk tónlistarinnar? Grétar: Konan og barniö. Siggi: Peningar og kven- fólk. Njalli: Ab slá garöinn og reita arfa. Óli: Kærastan. Steini: Námið í Bandaríkj- unum. „Þyngsli hljómtcekjanna halda okkur ígóöri œfingu... Hvaöa leikarar/leikkonur þykja ykkur bestir/skemmti- legastir? Kim Basinger, Júlía Ro- berts og fleiri leikkonur. Á einhver ykkar gœludýr- eöa hefur átt? Grétar á 15 ára kött sem heitir Kló Kló. Á hvaöa dýrum hafiö þiö mest dálœti? „Anœgjan af því að spila fyrir mörg þúsund manns í C alta- lœkjarskógi..." Æ S K A N 4 7

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.