Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 43

Æskan - 01.08.1991, Blaðsíða 43
Siggi: Kúm — Grétar: Kló Kló - Njalli, Óli og Steini: Öpum. Stundib þiö íþróttir? Hvaöa greinar? Hverjir eru eftirlcetisíþróttamenn ykkar? Vib höfum ekki lengur tíma til aö stunda íþróttir en þyngsli hljómtækjanna halda okkur í góðri æfingu. Pele er eftirlætisíþróttamaðurinnl! Hvaöa matur finnst ykkur bestur? Listinn er svo langur ab vib kjósum helst ab svara þessu í tímaritinu Gestgjaf- anum. ♦ Hvert langar ykkur mest til aö feröast? Okkur langar til ab ferbast út um allan heim en draum- urinn er að hljómsveitin fari saman til Ibiza. Hverjir finnst ykkur ákjós- anlegustu kostir félaga í hljómsveit? Að þeir séu hressir, dug- legir og hæfileikaríkir - en á- huginn skiptir þó mestu máli. ákveönu framtíöarstarfi? Steini: Já. Einhverju ööru en pylsusölu! Grétar: Já - en ég er „ofsalega mikið" óákveðinn. Siggi: Ég hyggst verba mjög menntaður. Óli: Mig langar til að verða rafeindavirki. Njalli: Ég feta í fótspor Óla. Þiö hafiö sóst eftir aö leika á Bindindismótinu í Galta- lœkjarskógi — og mótshald- arar valiö ykkur úr hópi margra umsœkjenda. Hvaö hefur ýtt á ykkur? Ánægjan af þvf að spila fyrir mörg þúsund manns. Hver eru áhugamál ykkar auk tónlistarinnar? Grétar: Konan og barniö. Siggi: Peningar og kven- fólk. Njalli: Ab slá garöinn og reita arfa. Óli: Kærastan. Steini: Námið í Bandaríkj- unum. „Þyngsli hljómtcekjanna halda okkur ígóöri œfingu... Hvaöa leikarar/leikkonur þykja ykkur bestir/skemmti- legastir? Kim Basinger, Júlía Ro- berts og fleiri leikkonur. Á einhver ykkar gœludýr- eöa hefur átt? Grétar á 15 ára kött sem heitir Kló Kló. Á hvaöa dýrum hafiö þiö mest dálœti? „Anœgjan af því að spila fyrir mörg þúsund manns í C alta- lœkjarskógi..." Æ S K A N 4 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.