Æskan

Årgang

Æskan - 01.08.1991, Side 53

Æskan - 01.08.1991, Side 53
svo sem „I rememberyou", „18 and life", „Piece of me" og síbast en ekki síst „Youth gone wild" (Á villigötum). Skid Row var stofnuð af Rachel Bol- an bassaleikara og Dave „Snake" Sabo gítarleikara fyn'r um þaö bil fimm árum. Þeir kynntust þegar þeir unnu báðir í hljóðfæraverslun. Síðar bætt- ust í hópinn Rob Affuso trommuleik- ari og Scotti Hill gítarleikari. Á tímabili höfðu þeir söngvara sem hét Matt Fallon en hann var að lokum rekinn af því að þeim þótti hann ekki góður. Þegar þeir voru búnir að fá um- boösmenn og semja lög á eina plötu vantaði aðeins söngvara sem gæti sungið lagið Á villigötum („Youth gone wild"). Leit var hafin að nýjum söngvara. Fyrir tilviljun fékk hinn nítj- an ára gamli Sebastian Bach frá Toronto í Kanada aö prófa að syngja lagið. Hann varsíðan ráðinn íhljóm- sveitina formlega í október 1987. Plat- an „Skid Row" kom út í janúar 1989. Hún náði strax miklum vinsældum og varð metsöluplata. í Bandaríkjun- um einum seldist hún í fjórum millj- ónum eintaka. í framhaldi af útgáfu hennar fór hljómsveitin í tónleikaferb og hitaði upp fyrir sveitir eins og Bon jovi, Mötley Crue og Aerosmith. Hljómsveitin Bon Jovi hjálpabi aðeins til við að koma henni á framfæri vegna þess að þær eru báðar frá New jersey. Um þab leyti sem „Slave to the grind" kom út í vor fór „Skid Row" í rúmlega þriggja mánaða tónleika- ferðalag meb ekki ófrægari hljómsveit en Guns N' Roses. Ég spurbi spilar- ana á blaöamannafundi sem haldinn var 4. september í Reykjavík hvernig þeim hefbi líkab á því ferðalagi. Þeir svörubu því til ab þeim hefbi líkab mjög vel og þetta hefði veriö anna- samur tími. Þeir komu að jafnaöi fram fimm sinnum í viku. Þeir voru líka spurðir ab því hvað þeir hefbu gert áður en hljómsveitin var stofnuö. Rachel Bolan sagði að Dave „Snake" Sabo gítarleikari Sebastian Bach söngvari Scotti Hill gítarleikari Rob Affuso trommuleikari Rachel Bolan bassaleikari flestir þeirra hefðu verið í hljómsveit- um ábur en líka unnið fyrir sér á ann- an hátt, vib að mála hús og í bygg- ingavinnu. Blaöamaðurspurði hvaða ráð þeir gætu gefið ungu, íslensku tónlistar- fólki sem ætlaði sér að ná langt. Rob Affuso trommuleikari sagbi ab það sem þeim hefbi tekist ætti öðrum líka ab takast. Þetta væri þab eina sem þá félaga langabi til að gera, þeir hefðu lagt hart ab sér og fylgt eigin stefnu en ekki sakabi að þeir hefbu líka ver- ib heppnir. Æ S K A N 5 7

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.