Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 3

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 3
EFNISYFIRLIT Geir Sverrisson svarar aðdáendum - bls 52 Kæru lesendur! Á útgáfudegi þessa tölublaðs, 5. október, eru 95 ár liðin frá því að Æskan, barnablað með myndum, leit fyrst dagsins Ijós. Það var árið 1897 - á annarri öld, í fleiri en ein- um skilningi. Við getum naumast gert okkur í hugarlund hve mikla og einlæga gleði blaðið vakti þeim börnum sem fengu það í hendur - þó að við höf- um öll oftsinnis fagnað því að fá nýtt tölublað - því að þá var allt afar miklu fábreyttara en nú er. Raunar segir undirtitill blaðsins sína sögu: Barnablað með myndum. Okkur þykir ekki umtalsvert að sjá myndir í blöðum, þá var það ný- mæli. Á blaðsíðum 6-7 er birt ykkur til fróðleiks efni sem var í Æskunni á fyrsta áratug hennar. Meira af því tagi fáið þið að sjá í næstu tölublöð- um. í tilefni af afmælinu fá allir þeir sem senda Ijóð eða sögu í keppnina verðlaun: Bók frá Æsk- unni að eigin vali! Þrír þátttakendur hljóta að launum ferð til Lúxemborgar: Þeir sem semja bestu söguna og Ijóðið að mati dómnefndar- og heppinn les- andi sem leysir rétt úr getrauninni. Þrjátíu aukaverðlaun eru bókapakk- I þessu afmælisblaði kynnum við smásagna- og getraunakeppni. Æskan hefur efnt til hennar á hverju ári undanfarið í samvinnu við Barnaritstjórn Ríkisútvarpsins og Flugleiðir. Nú verður einnig sam- keppni um Ijóð. ar. Við sendum ykkur litla „afmælis- gjöf“: Bókamerki. Vonandi notið þið það vel og lengi. Til hamingju með afmælið! Með hlýrri kveðju, Karl Helgason. Barnablaóið Æskan — 8. tbl. 1992. 93. árgangur. Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð • Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594 • Áskriftargjald fyrir 6.-10. tölublað 1992:1980 kr. • Gjalddagi er 1. sept. • Áskriftartímabil miðast viðhálftár • Lausasala: 450 kr. • Póstáritun: Æskan, pósthólf 523,121 Reykjavík • 9. tbl. kemur út 5. nóvember. • Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Helgason, hs. 76717 • Framkvæmdastjóri Guðlaugur Fr. Sig- mundsson • Teikningar:' Búi Kristjánsson • Útlit, umbrot, litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjónustan hf. • Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. • Útgefandi erStórstúka íslands I.O.G.T. • Æskan kom fyrst út 5. október 1897 Forsíðumyndina tók Odd Stefán af æskufólki með Æskuna frá ýmsum tímum. VIÐTÖL OG GREINAR 4 Æskan 95 ára - eftir sr. Björn Jónsson stórtemplar 8 Lína Langsokkur - á fjölunum á Akureyri 29 Vinningshafar í Frakklandsferð 30 Dýri lítur ekki af lömbunum - að Bassastöðum á Ströndum 52 „Það var algjör tilviijun“ - Geir Sverrisson svarar aðdáendum SÖGUR OG LJÓÐ 6 Marta litla - úr Æskunni 1898 7 Æska sveitadrengsins - Ijóð - úr Æskunni 1907 13 Við erum heppnir, við Víðir! - þátturinn Heil á húfi! 23 Of venjulegt - eða ... - framhaldssaga lesenda 26 Innilokaðir 37 Sóley og Álfgeir 45 Síðdegi í snjó TEIKNIMYNDASÖGUR 11 Reynir ráðagóði 18 Björn Sveinn og Refsteinn 35 Ósýnilegi þjófurinn 46 Eva og Adam ÞÆTTIR 20 Æskupósturinn 22 Mér finnst... 25 Úr ríki náttúrunnar 28 Spilaklúbbur Æskunnar 42 Poppþátturinn 50 Skátaþáttur 54 Héðan og þaðan 56 Frímerkjaþáttur 61 Tónlistarþáttur - Gamalt og nýtt um NKOTB ÝMISLEGT 12 Frumlegasta umslagið 14 Afmæliskeppni og -getraun 16,17, 40, 41 Þrautir 38 Skrýtlur 39 Kátur og Kútur 48 Pennavinir 51 Heil á húfi - getraun 58 Við safnarar 59 Lestu Æskuna? 62 Verðlaunahafar og lausnir á þrautum í 6. tbl. VEGGMYNDIR Sigrún Huld Hrafnsdóttir Freddie Mercury æ s K A N 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.