Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 21

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 21
Metallica og Roxette fylgdu 1. tbl. og 8. tbl. Æskunnar 1991. 2. Við getum ekki skorið úr um í hvaða skóla sé best að fara ... Söngnám tekur mislangan tíma eftir þvíað hverju er stefnt. 3. Við höfðum slíkan þátt fyr- ir löngu en hættum aftur af því að okkur barst slíkur fjöldi af bréfum að ekki var viðlit að birta þau öll. Kæri Æskupóstur! Ég er líu ára telpa í Reykjavík. Ég hef dálæti á Queen og Metall- ica. Viltu birta veggmynd af annarri hvorri hljómsveitinni? Getur þú sagt mór hvert er heimilisfang aðdá- endaklúbbs Queen? Katrín Ólafsdóttir. Svar: Sjá svar við beiðni Tveggja úr Tungunum. Petta póstfang höfum við séð og vonum að klúbburinn starfi enn: Queen, c/o Vicky, 46 Pembridge Road, London W11, Englandi. DÝR OG MENN OG DANS OG DISKAR ... Kæri Æskupóstur! Ég vil byrja á að þakka fyrir myndirnar af Júlíu Róberts og Christian Slater. En mér finnst vera komið meira en nóg af þessum dýra-veggmyndum ... 1. Hvar er fönk-dans kenndur? 2. Hvernig er hægt að eignast geisladiska sem ekki fást á íslandi? 3. Getið þið birt fleiri sögur um unglinga en verið hafa í blaðinu? (Sagan Englabossinn umturnast var nokkuð góð) 4. Viljið þið birta eitthvað um Beverly Hills ..., Kelly Martin, Krist- ian Schmidt, Marilyn Monroe og Kris Kross? Svör: 1. Okkur skilst að sá dans sé ekki kenndur víða í vetur. 2. Verslunin Skífan hefur pantað hljómplötur og -diska eft- ir óskum fólks. 3. Þær verða annað veifið. 4. Sjá þáttinn Héðan og það- an - bls. 24-25 íþessu tölublaði - bls. 29-30 í 7. tbl. 1992. Ef til vill meira síðar. AÐDÁENDAKLÚBBAR Kæra Æska! Ég tíndi saman nokkur heimilis- föng aðdáendaklúbba og vona að lesendur Æskunnar njóti góðs af: A-Ha - The Post Office Highstreet, Headley, Borden, Hants, GU35 8BQ - Englandi. Billy Idol, Frank Mangaement - 375N Broadway, Jericho, N.Y. 11753 - Bandaríkjum N-Am. Madonna - c/o Joe Edwards, „Winterland“ Suite 500, 150 Regent Street, London W1, Englandi. Michael Jackson - c/o Epic Records, 1801 Century Park West, Los Angeles, CA 90067 - Bandaríkjunum. Poison Fan Club - 175 East Holly Avenue, P.O.Box 2428, El Segundo, California 90245-1528, Bandaríkjum N-Am. Sylvester Stallone -c/o R. Duffin, Westhaven, Orchard Avenue, Tickenham, Clevedon, Avon BS21 6RQ, Englandi. Tom Cruise - c/o Paramont Pictures, 1 Gulf & Wertem, New York, N.Y. 10023, Bandaríkjum Norður-Ameríku. U2 Information, 22 St. Peters Square, London W6 9NW, Englandi. Whitney Houston - Arista Press Office, 3 Cavendish Square, London W1, Englandi. Kæri Æskupóstur! Ég varð áskrifandi að Æskunni 1990. Síðan hefur ekki verið neitt viðtal við Stefán Hilmarsson. Ég vildi að þið birtuð það. Skrýtla: Einu sinni var maður hjá sál- fræðingi og sagði: „Enginn hlustar á mig!“ Þá sagði sálfræðingurinn: „Næsti!“ Svar: Viðtal við Stefán birtist 1988 - hann svaraði aðdáendum í 1. tbl. 1990 - og var í þættinum í mörgum myndum í 1. tbl. 1991. Það er athugandi að ræða við hann aftur síðar... DÝFINGAR - OG SÖGUR BARÓNSINS Kæra Æska! Er hægt að æfa dýfingar á ís- landi? Viltu birta veggmynd af Queen eða Kriss Kross. Lilla. Svar: Dýfingar munu ekki vera kenndar hér á landi. ífyrravetur leiðbeindi þó stúlka, sem lært hefur dýfingar, áhugasömum krökkum um hríð í Sundhöll Reykjavíkur. Kæra Æska! Gætuð þið bírt aftur lygasögur Munchausens baróns. Ég las þær m.a. í 1. tbl. Æskunnar 1968 - á bls. 51. Gætuð þið birt veggmynd af Queen? BH 17. Svar: Veggmyndina birtum við - að beiðni þinni og fjölmargra ann- arra (af Freddy). Óvíst er að við birtum sögur barónsins. Þökk fyrir bréfin! Þeir sem hyggjast skrifa Æskunni verða að muna að rita fullt nafn og heimilisfang undir bréfin. Önnur verða ekki birt. ÆSKU PÚSTUR Æ S K A N 2 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.