Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 14
VERÐLAUNASAMKEPPNI A AFMÆLISARI
ALLIR FÁ 95ára
VERDLAUN!
TÓKSTU EFTIR ÞVÍ?
Okkur finnst rétt að endurtaka
þetta: Allir sem taka þátt í keppni um
sögur og Ijóð (senda annað hvort
sögu eða Ijóð - eða hvort tveggja)
hljóta bók að launum. Það er afmæl-
isgjöf frá Æskunni!
ALDURSMARK
- ÞÁTTTAKA
Þeir lesendur Æskunnar, sem eru
16 ára og yngri, mega taka þátt í
samkeppninni. Við miðum við fæð-
ingarárið 1976.
Að sjálfsögðu má að vild taka þátt
í einum lið keppninnar eða öllum:
Senda einungis sögu, Ijóð eða svör
við spurningum - senda sögu og
Ijóð, sögu og svör, Ijóð og svör -
eða allt þrennt.
NÁNAR UM VERÐLAUN
Þrenn aðalverðlaun eru ferð
Enn eínirÆskan til getraunar og samkeppni um smásögu - í sam-
vinnu við Barnaritstjórn Ríkisútvarpsins og Flugleiðir. Að þessu
sinni, í tilefni 95 ára afmælis Æskunnar, verðureinnig Ijóðakeppni.
Tveir þeir hlutskörpustu f keppni um Ijóð og sögu hljóta að launum
ferð með Flugleiðum til Lúxemborgar-og einnig einn athugull og
heppinn þátttakandi í getrauninni.
Aukaverðlaun eru bókapakkar - og þátttökuverðlaun í smásagna-
og Ijóðakeppni eru bók frá Æskunni!
með Flugleiðum til Lúxemborgar.
Hún er gjarna kölluð „hið græna
hjarta Evrópu". í fáum löndum er
jafnmikil fegurð og fjölbreytileiki í
landslagi á jafnlitlu svæði. Flugleið-
ir, og áður Loftleiðir, hafa rekið á-
ætlunarflug þangað frá árinu 1955.
Einungis þarf að aka í hálfa
klukkustund til að fara yfir landa-
mærin. Að Lúxemborg liggja Þýska-
land, Belgía og Frakkland. Ekki er
14 Æ S K A N