Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 14

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 14
VERÐLAUNASAMKEPPNI A AFMÆLISARI ALLIR FÁ 95ára VERDLAUN! TÓKSTU EFTIR ÞVÍ? Okkur finnst rétt að endurtaka þetta: Allir sem taka þátt í keppni um sögur og Ijóð (senda annað hvort sögu eða Ijóð - eða hvort tveggja) hljóta bók að launum. Það er afmæl- isgjöf frá Æskunni! ALDURSMARK - ÞÁTTTAKA Þeir lesendur Æskunnar, sem eru 16 ára og yngri, mega taka þátt í samkeppninni. Við miðum við fæð- ingarárið 1976. Að sjálfsögðu má að vild taka þátt í einum lið keppninnar eða öllum: Senda einungis sögu, Ijóð eða svör við spurningum - senda sögu og Ijóð, sögu og svör, Ijóð og svör - eða allt þrennt. NÁNAR UM VERÐLAUN Þrenn aðalverðlaun eru ferð Enn eínirÆskan til getraunar og samkeppni um smásögu - í sam- vinnu við Barnaritstjórn Ríkisútvarpsins og Flugleiðir. Að þessu sinni, í tilefni 95 ára afmælis Æskunnar, verðureinnig Ijóðakeppni. Tveir þeir hlutskörpustu f keppni um Ijóð og sögu hljóta að launum ferð með Flugleiðum til Lúxemborgar-og einnig einn athugull og heppinn þátttakandi í getrauninni. Aukaverðlaun eru bókapakkar - og þátttökuverðlaun í smásagna- og Ijóðakeppni eru bók frá Æskunni! með Flugleiðum til Lúxemborgar. Hún er gjarna kölluð „hið græna hjarta Evrópu". í fáum löndum er jafnmikil fegurð og fjölbreytileiki í landslagi á jafnlitlu svæði. Flugleið- ir, og áður Loftleiðir, hafa rekið á- ætlunarflug þangað frá árinu 1955. Einungis þarf að aka í hálfa klukkustund til að fara yfir landa- mærin. Að Lúxemborg liggja Þýska- land, Belgía og Frakkland. Ekki er 14 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.