Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 15

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 15
ólíklegt að verðlaunahafarnir bregði sér til Metz í Frakklandi - en nálægt borginni á heima skemmtilegur þjóð- flokkur sem nefnist Strumpar...! Engin þörf er raunar á því að fara út úr landinu til að hitta skemmtilegt fólk og skoða markverða staði. í Lúx- emborg er m. a. að finna fjöldann allan af glæsilegum byggingum frá miðöldum. Aukaverðlaun eru bókapakkar (þrjár bækur) frá Æskunni. Tíu höf- undar smásagna, tíu höfundar Ijóða og tíu getspakir lesendur hljóta þau. SMÁSAGAN OG LJÓÐIÐ Þátttakendur ráða efni sögunnar - og gerð Ijóðanna. Æskilegt er að saga sé ekki styttri en ein vélrituð blaðsíða (A-4) eða tvær handskrif- aðar. Senda má fleiri en eina sögu -og Ijóð. Mikilvægt er að vanda frágang og merkja sendinguna vandlega - með nafni, póstfangi og símanúmeri. Einnig skal geta um aldur. Verðlaunasagan og Ijóðið verða birt í Æskunni og lesin í útvarpi. Nokkrar aukaverðlaunasögur verða einnig á síðum Æskunnar. GETRAUNIN Spurningarnar eru af ýmsu tagi. Svör við þeim má finna í þessu tölu- blaði Æskunnar eða öðrum nýleg- um tölublöðum. Auðvitað má - og er sjálfsagt - að leita til foreldra eða systkina ef aðstoðar er þörf. SKILAFRESTUR er til 1. desember nk. Úrslit verða tilkynnt skömmu fyrir jól. Bréfin á að merkja þannig: Æskan, verðlaunasamkeppni, pósthólf 523,121 Reykjavík. SPURNINGAR í GETRAUNINNI OHve marga verðlaunapeninga hlutu íslensku keppendurnir alls á Ólympíuleikum fatiaðra og þroskaheftra í haust? ©Hvað heitir bæklingurinn sem afhentur er þátttakendum í barnagæslu-námskeiði Rauða Kross íslands? o Hvenær hófst áætlunarflug til Lúxemborgar? OHvar var þing Unglingareglu I.O.G.T. (Landssambands barnastúkna) haldið í vor? OHvað heitir vikulegur þáttur Ríkisútvarpsins (Rásar 1) fyrir börn og unglinga? o Hvaða lönd liggja að Lúxemborg? o Hvað heitir yngsti formaður íþróttafélags á íslandi? OHvaða tvítugur íslenskur skákmaður tryggði sér þriðja og síðasta áfanga að stórmeistaratitli á Olympíuskákmótinu í vor? OHver segir (í sögu í Æskunni): „Ég ætla aldrei að reykja. Munið þið hvað það er mikið eitur í sígarettum?“ ÍJj Hvaða íslensk stúlka hlaut níu gullverðlaun á Ólympíuleikum þroskaheftra í haust? Æ S K A N T 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.