Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 55

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 55
ÆSKUNA I verðlaun fyrir rétt svör í þessari þraut eru tvær bækur (sjá listann hér á síðunni) — eða lukkupakki og bók - eða lukkupakki og Vorblómið (þrjú smárit með blönduðu efni) — eða bók og Vorblómið. Mundu að skrifa fullt nafn og póstfang, segja hve gömul/gamall þú ert- og takafram hvað þú vild- ir fá í verðlaun. Svör skal senda til Æskunnar, pósthólf 523, 121 Reykjavík, fyrir 5. nóvember. Hver var undirtitill blaðsins okkar, Æskunnar, þegar það hóf göngu sína 5. október 1897? I hvaða þætti er Astríkur nefndur? Hverjar segja frá markferð á skáta- móti að Úlfljótsvatni? Hver er af flestum talinn forfaðir tam- inna nautgripakynja? Hve gömul er stúlkan sem sagt er frá í sögunni Síðdegi í snjó? Hvert fóru verðlaunahafar Æskunn- ar, Heiðrún Harpa og Berglind, að morgni 5. júní í sumar? Hver sagði: „Heyrirðu í stráknum! Hann er spaugari!“ Hvað finnst Dúkkulísu? Hver ætlaði að gefa fuglunum korn? Hver átti hænsni, geitur, svín, kanín- ur (22!) og hest? Af hverri var Álfgeir ástfanginn? Hver býr ein að Sjónarhóli með hest- inum sínum og apanum? VERÐLAUNABÆKUR: Ásta litla lipurtá eftir Stefán Júlíusson (6-10) - Brúðan hans Borgþórs eftir Jónas Jónasson (6-11) - Sara eftir Kerstin Thonwall (6-11) - Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein (9-13) - Gunna gerist barnfóstra, Gunna og matreiðslukeppn- in, Gunna og brúð- kaupið eftir Catherine Wooley (9-12), - í pokahorninu, Svalur og svellkaldur eftir Karl Helgason (10-13) -iDýrið gengur laust, Unglingar í frumskógi eftir Hrafn- hildi Valgarðsdóttur (11-15) - Ástarbréf til Ara, Gegnum bernskumúrinn, Meiriháttar stefnu- mót, Pottþéttur vin- ur, Sextán ára í sam- búð eftir Eðvarð Ing- ólfsson (12-16) - Leitin að Moru- kollu eftir Guðjón Sveinsson og Einar Árnason (6-10) - Kapphlaupið, afreksferðir Amund- sens og Scotts til Suð- urskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri), - Lífsþræðir eftir Sigríði Gunnlaugsdótt- ur - Erfinginn, Her- togaynjan eftir Ib H. Cavling - Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holt (16 ára og eldri) Æ S K A N 5 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.