Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 54

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 54
SAFNARAR Safnarar! Eruö þiö að safna einhverju með New kids..., Tom Cruise, Kim Appleby, Jon Bon Jovi, Billy Idol - eða texta við lagið Keep on runn- ing með Milli Vanilli - eða eigin- handaráritun með Parker Steven- son, Chesney Hawkes og Depeche Mode. Ég hef líka bréfs- efni. I staðinn vil ég allt með Ed- ward Furlong og Christian Slater. Kolla Sveinsdóttir, Sandhólum, 641 Húsavík. Kæra Æska! Ég heiti Brynhildur og mig lang- ar til þess að skipta við krakka. Mig langar til að fá eitthvað með Sál- inni hans Jóns míns, Lou Diamond Phillips eða Queen. í staðinn læt ég eitthvað með Billy Idol, Whitney Houston, Madonnu, Michael Hutchence (söngvara Inxs), Bruce Springsteen, A-ha, Eric Clapton, Bros, Michael Jackson, Bubba, Morrissey (söngvara Smiths) Poi- son, Prince, o.fl. Auk þess get ég látið frímerki, límmiða, strokleður, skrautblýanta og heimilisföng að- dáendaklúbba. Brynhildur Skúladóttir, Jörundarholti 28, 300 Akranesi Kæru safnarar! Ég vil gjarnan kaupa snælduna Betra en nokkuð annað, með Tod- mobile. Gréta Gunnarsdóttir, Garðabraut 26, 300 Akranesi. Kæru safnarar! Ég safna íslenskum og útlensk- um frímerkjum. Læt í staðinn eig- inhandaráritanir og úrklippur með ýmsu frægu fólki. Rebekka Víðisdóttir, Vörðu 12, 765 Djúpavogi. Safnarar! Ég safna öllu sem tengist Queen - úrklippum og veggmynd- um, bara öllu. í staðinn læt ég veggmyndir og úrklippur með Sál- inni, Metallica, Sinead O’Connor, Kevin Costner, Skid Row, Stjórn- inni, NKOTB, Bítlunum og Stjórn- inni. Katrín Jónsdóttir, Reykjabyggð 22, 270 Mosfellsbæ Kæru safnarar! Ég vil fá allt sem tengist hestum og Sálinni (sérstaklega Guðmundi Jónssyni) og Queen. í staðinn læt ég veggmyndir og úrklippur með Bon Jovi, Jason Donovan, Sinéad O’Connor, Bros, Billy Idol, Madonnu, David Hosselhoff, Matthias Reim, New Kids, Patrick Swayze, Guns N’ Roses, Rox- ette og m.fl. Bryndís Kristjánsdóttir, Borgarholti, 801 Selfoss. Kæru safnarar! Ég dái New Kids alveg óstjórn- lega mikið og mig langar í eitthvað með þeim - sérstaklega með Joe, Jordan og Jonathan. I staðinn læt ég veggmyndir með Mr. Big, Die Toten Hosen, Guns N' Roses eða Axl Rose, Marky Mark, Salt’n’Pepa, Nirvana, Michael Jackson, Right Said Fred, David Hasselhoff, Roxette, Army of Lovers, Bryan Adams o.fl. Ég get líka látið úrklippur með Janet og Michael Jackson, Patrick Swayze, Arnold Schwarzenegger, Sinéad O’Cpnnor o.fl. Ásta Soffía Lúðvíksdóttir Gerðavöllum 48B, 240 Grindavík. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Guns N’ Roses. í staðinn læt ég allt með Eric Martin í Mr. Big, Michael Jackson, U2, David Hasselhoff, Army of Lovers, Right Said Fred, Nirvana, Roxette, Bon Jovi, Genesis, Aerosmith o.m.fl. Kári Bergsson Hjaltalín, Garðaflöt 9, 340 Stykkishólmi. Kæru safnarar! Ég safna öllu með U2, Nlrvana, Pearl Jam, Ham, Bless, Cure, Gult og Sonic Youth. í staðinn get ég látið frímerki; danska, breska, hol- lenska og þýska mynt og límmiða. Guðni Sighvatsson, Lyngási 1B, 850 Hellu. Kæru safnarar! Ég safna frímerkjum (íslensk- um og erlendum) og munnþurrk- um. í staðinn get ég látið frímerki (íslensk og erlend), munnþurrkur, spil og veggmyndir af Michael Jackson. Áslaug Ottósdóttir, Steinum 15, 765 Djúpavogi. Kæru safnarar! Ef einhver á veggmyndir eða úrklippur með Stjórninni má hann alveg senda mér. Ég læt í staðinn veggmyndir með Nirvana, Bryan Adams, Das Boot, Axl Rose, Sinéad O’Connor, Síðan skein sól, Guns N’ Roses, White Snake, U2, Madonnu, Tom Cruise, Michael Bolton, Queen, New Kids.. og Era- sure. María Huld Ingólfsdóttir, Hraunbæ 78, 110 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég safna íslenskum og erlend- um frímerkjum, spilum, lyklakipp- um, límmiðum, veggmyndum með Roxette, barmmerkjum og póst- kortum. Get látið í staðinn íslensk frímerki, spil, lyklakippur, barm- merki, límmiða, veggmyndir með Sálinni eða Todmobile og úrklipp- ur með frægu fólki. Anna Berglind Halldórsdóttir, Magnúsarskógum 3, 371 Búðardalur. Hæ, hæ kæru safnarar! Ég þigg með þökkum allt sem tengist hljómsveitinni Queen. í staðinn get ég látið söngtexta með Queen og veggmyndir af M.C.Hammer, GCD, Elvis Presley, Bart Simpson, Spaugstofumönn- um, Madonnu, Grétari og Siggu Beinteins, New Kids.., Todmobile, Sálinni hans Jóns míns, Kevin Costner, Michael J. Fox, Euryt- hmics, Prince, Bruce Springsteen o.fl. Get líka látið íslensk og erlend frímerki. Erna Rún Einarsdóttir, Ystaseli 30, 109 Reykjavík. Hajló, kæra Æska! Ég safna öllu með Freddie Mercuri eða Queen. I staðinn get ég látið úrklippur af hestaréttum, bílum, Michael Jackson, Stjórninni, Siggu og Sigrúnu og teikningar af hestum. Eydís Ósk Indriðadóttir, Grafarkoti, 531 Hvammstangi. Kæru safnarar! Ég safna límmiðum, munn- þurrkum, spilum, merktum penn- um og sérstaklega frímerkjum. í staðinn læt ég dálítið af munn- þurrkum og veggmyndum t.d. með Sálinni hans Jóns míns, Kevin Costner, Prins, GCD, M.C. Hammer, Spaugstofunni, Bart Simpson, Todmobile. Ingunn Berglind Arnarsdóttir Borgargerði 16, 755 Stöðvarfirði. Safnarar! Ég safna gjörsamlega öllu með þeim sem leika í Beverly Hills (Vin- um og vandamönnum). í staðinn get ég gefið veggmyndir (flestar úr Æskunni) nokkur spil, íslensk frí- merki (flest frá 1987-1992), minn- isblöð með myndum, nokkra lím- miða og gljámyndir. Ég á ýmislegt annað sem gæti verið að einhver safnaði, segið bara til! Ég þigg líka eitthvað með Mlchael Jackson, frægum kvikmyndaleikurum, Rox- ette, Stjórninni og frímerki frá öllum heiminum. Kristín Haraldsdóttir, Eikarlundi 22, 600 Akureyri. Kæra Æska! Við erum úr Borgarnesi og söfnum öllu með Luke Perry og Jason Donavan, Michael Jordan, Roxette og öllum krökkunum í Beverly Hills. í staðinn látum við úrklippur með New Kids .... vegg- myndir með New Kids .... Tod- mobile, David Hasseihoff, Michael J.Fox, Rokklingunum, Prince, Guns N’ Roses, Kevin Costner, El- vis Presley, Terminator 2, Alice Cooper o.fl. Ánna og Helena, Mávakletti 4, 310 Borgarnesi Hæ, hæ safnarar! Ég vil losna við dót með Söndru Lauper, Bryan Adams, Arnold Schwarzenegger, Maculay Culk- ins; veggmyndir með Richard Gere, Nick Kamen, Tobias, Quire- boys, Right Said Fred, Michael Jackson, U2, Mr. Big, I staðinn vil ég fá dót með Richard Grieco, Júl- íu Roberts, NKTOB, Jason Donov- an. Áslaug Ómarsdóttir, Gunnlaugsgötu 17, 310 Borgarnesi. Kæru safnarar! Ég safna ölu með Bryan Ad- ams og Sálinni. í staðinn læt ég veggmyndir með Tínu Turner, Whitney Houston, Samantha Fox, Madonnu og Mandy; Simpson- myndir, límmiða, bréfsefni og minn- isblöð. Fanney Dóra Sigurjónsdóttir Engihlíð 14, 355 Ólafsvík. Safnarar! Ég vil fá allt með Obituary, Sepultura, Death, Carcass, Metall- ica, Slayer, Megadeth, Pestilence, Morbid Angel, Bolt Thrower, Ant- hrax, King Diamond, Celtic Frost, Soundgarden, Deicide, Sororicide og öðrum íslenskum þungarokks- hljómsveitum. í staðinn getið þið fengið límmiða, bréfsefni, frímerki, Ijósmyndir af Sálinni hans Jóns míns, Síðan skeið sól og Stjórn- inni, veggmyndir og úrklippur með Iron Maiden, Wasp, Deep Purple, Def Leppard, Nirvana, Bon Jovi, Van Halen, Trixter, Black Sabbath, Poison, Slaughter, Thunder, White Lion, Quireboys, Whitesnake o.fl. Ég á líka diska með Slaughter og Thunder sem ég við gjarnan losna við. Arnfríður Hreinsdóttir, Þverá 1, 560 Varmahlíð S 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.