Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 49

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 49
íþróttir? Það var algjör tilviljun að ég byrj- aði. Ég ætlaði að hjálpa til þegar landsmót var haldið í Keflavík. Það þótti fátæklegt að hafa enga kepp- endur af staðnum svo að ég leyfði þeim að skrá mig í sund. Ég kunni það þó. Mér gekk vel og ræsirinn dreif mig til Friðriks Ólafssonar sundþjálfara í Njarðvík en hjá hon- um fékk ég góða hvatningu og þjálf- un. Að hvaða marki keppirðu nú? Fyrst og fremst að því að bæta mig. Með hverjum hefur þú æft að undanförnu? Hver er þjálfari þinn? í sundi með sunddeild UMFN - þjálfari er Friðrik Ólafsson. í frjáls- um íþróttum með frjálsíþróttadeild Ármanns - þjálfari er Stefán Jó- hannsson. í hvaða skólum hefur þú ver- ið? Grunnskólanum í Keflavík og Fjöl- brautaskóla Suðurnesja. Þartók ég stúdentspróf. Við hvað vinnur þú? Við forritun hjá hugbúnaðarfyrir- tækinu Hugkorni. Hver er eftirlætis-íþróttamað- ur þinn? Einar Þór Einarsson, Ármanni. Á hvaða fþróttagreinum - öðr- um en þú æfir - hefur þú mestan áhuga? Ég reyni að komast á seglbretti og skíði þegar ég get. Hefur þú kynnst erlendum í- þróttamönnum á keppnisferð- um þínum? Hverjir hafa verið helstu keppinautar þínir á al- þjóðlegum mótum? Ég hef kynnst mörgum íþrótta- mönnum á ferðum mínum og átt harða keppinauta frá Rússlandi, Ástr- alíu, Nígeríu og ísrael svo að ein- hverjir séu nefndir. Hver er eftirlætisréttur þinn? Lasagne. Hvaða rithöfund/skáld metur þú mest? Halldór Laxness. Hvaða leikarar þykja þér best- ir? Sigurður Sigurjóns og Laddi. Hvers konar tónlist hlustar þú helst á? Rokk í anda Deep Purple, Jimi Hendrix, Led Zeppelin og Creams. Hvaða söngvarar höfða mest til þín? Sigurður Eyberg í hljómsveitinni Deep Jimi and the Zep Creams. Hvað gerir þú í tómstundum - annað en að æfa íþróttir? Hitti vini mína og nýt tónlistar. Til að mynda gríp ég í trompet (sem ég lærði á ungurað árum). Hvar hefur þér fundist skemmtilegast að vera? í Afahúsi á Laugarvatni. Hvað hefur þér þótt mest framandi að sjá á ferðum þín- um? Landslag og lifnaðarhætti í Kóreu - þegar ég fór á Ólympíuleikana í Seúl. Hver er fallegasti staður sem þú hefur séð? Skíðabrekkurnar í Ölpunum. Áttu þér eftirlætismálshátt? „Aldrei að gera það í dag sem þú getur gert á morgun11 - eða „Aldrei að gera það á morgun sem þú get- ur gert í dag“ — eftir atvikum. Hvað eiga ungir íþróttamenn að temja sér? Sjálfsaga. Hafi maður hann ætti allt að fylgja í kjölfarið. „Mér helur þótt skemmtilegast í Atahúsi aö Laugarvatni. “ Æ S K A N S 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.