Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 48

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 48
Geir Sverrisson setti heimsmet í 100 m bringusundi 19. júlí í sumar, 1.19.20 mín. Ólympíumet hans er 1. 19. 48 mín. Geir Sverrisson - afreksmaður í íþróttum. Hvar og hvenær ertu fæddur? Hvar óistu upp? Ég er fæddur 30. 3. 1971 í Reykjavík - en ólst upp í Keflavík. Hvenær byrjaðir þú að æfa í- þróttir? Með hvaða félagi? ÞAÐ VAR ALGJOR TILVILJUIM... Sextán ára með sunddeild UMFN (Ungmennafélags Njarðvíkur) Hvaða íþróttagrein þykir þár skemmtilegust? Keppnisgreinar mínar, sund og frjálsar íþróttir. Áttu systkini? Hafa þau líka æft íþróttir? Ég á systur, bróður og hálfsystur. Það er verkaskipting í áhugamálum á heimilinu. Ég sé um íþróttirnar nema að systir mín stundar fjalla- príl. I hvaða grein hefur þú náð bestum árangri? í bringusundi. Hver var árangur þinn á Ólympíuleikum fatlaðra í Bar- selónu? Gullverðlaun og Ólympíumet í 100 m bringusundi og bronsverð- jaun í 100 m hlaupi. í hvaða flokki keppir þú? Flokki þeirra sem á vantar hönd. Hvernig varð fötlun þín? Mig vantar hægri hönd við oln- boga frá fæðingu. Er erfiðara fyrir fatlaða en ó- fatlaða að fá þjálfun við sitt hæfi? Já, sérstaklega úti á landi. Hver hvatti þig fyrst til að æfa 5 2 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.