Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1992, Síða 48

Æskan - 01.08.1992, Síða 48
Geir Sverrisson setti heimsmet í 100 m bringusundi 19. júlí í sumar, 1.19.20 mín. Ólympíumet hans er 1. 19. 48 mín. Geir Sverrisson - afreksmaður í íþróttum. Hvar og hvenær ertu fæddur? Hvar óistu upp? Ég er fæddur 30. 3. 1971 í Reykjavík - en ólst upp í Keflavík. Hvenær byrjaðir þú að æfa í- þróttir? Með hvaða félagi? ÞAÐ VAR ALGJOR TILVILJUIM... Sextán ára með sunddeild UMFN (Ungmennafélags Njarðvíkur) Hvaða íþróttagrein þykir þár skemmtilegust? Keppnisgreinar mínar, sund og frjálsar íþróttir. Áttu systkini? Hafa þau líka æft íþróttir? Ég á systur, bróður og hálfsystur. Það er verkaskipting í áhugamálum á heimilinu. Ég sé um íþróttirnar nema að systir mín stundar fjalla- príl. I hvaða grein hefur þú náð bestum árangri? í bringusundi. Hver var árangur þinn á Ólympíuleikum fatlaðra í Bar- selónu? Gullverðlaun og Ólympíumet í 100 m bringusundi og bronsverð- jaun í 100 m hlaupi. í hvaða flokki keppir þú? Flokki þeirra sem á vantar hönd. Hvernig varð fötlun þín? Mig vantar hægri hönd við oln- boga frá fæðingu. Er erfiðara fyrir fatlaða en ó- fatlaða að fá þjálfun við sitt hæfi? Já, sérstaklega úti á landi. Hver hvatti þig fyrst til að æfa 5 2 Æ S K A N

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.