Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 8

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 8
alltaf ævintýri gerð af leiftrandi hug- myndaflugi og hlýju. Og sífellt er ver- ið að gerafleiri leikrit og kvikmynd- ir eftir bókunum. Á leiksviðinu á Akureyri birtast nú margar skemmtilega persónur enda er leikritið um Línu Langsokk bæði fyndið og skrautlegt. Allir leikararn- ir eru fullorðnir nema þeir sem leika Önnu, Tomma og skólakrakkana. LÍNA Aðalhlutverkið, Línu Langsokk, leikur Bryndís Petra Bragadóttir. Hun brautskráðist frá Leiklistarskóla ís- lands fyrir 6 árum og hefur síðan tekið þátt í fjölda leiksýninga í Þjóð- leikhúsinu, hjá Leikfélagi Reykjavík- ur og ýmsum leikhópum, auk hlut- Á leiksviðinu á Akureyri birtast margar skemmlilegar persónur í leikritinu um Línu Langsokk. GSOKKUR YRI Hár kemur Lína Langsokkur Hei sala hó sala hoppsasa, hér kemur Lína Langsokkur Lína það er ég. Lítt’á litla apann, sæta litla fína apann, hann erherra Níels, já það heitir apinn minn. Sjáðu Sjónarhólinn, það ersjón að góna á hólinn, í húsinu á ég heima, já það heiti Sjónarhóll! Því þar býr hún Lína Langsokkur hei sala hó sala hoppsasa, þar býr hún Lína Langsokkur, Lína, það erég. skemmti krökkunum og sjálfri sér vel. Það verða fagnaðarfundir þegar Langsokkur skipstjóri pabbi hennar birtist ásamt hásetum sínum á sjó- ræningjaskipinu. En Anna, Tommi og aðrir bæjarbúar vilja alls ekki missa Línu af Sjónarhóli og allt fer vel að lokum eins og vera ber í góðu ævintýri. Astrid Lindgren samdi sögurnar um Línu Langsokk fyrir dóttur sína og var það fyrsta sagan sem hún skrifaði. Seinna samdi hún margar aðrar sögur sem urðu heimsþekkt- ar. Af þeim má nefna Emil í Kattholti, Ronju ræningjadóttur, Bróður minn Ijónshjarta, Börnin í Ólatagarði, Elsku Míó minn, Kalla á þakinu, Maddit og fleiri. í sögum Astrid Lindgren eru Leikfélag Akureyrar er nú að byrja að sýna barna- leikritið vinsæla Línu Langsokk, söngleiks- gerð eftir bókunum um Línu. Þekkja ekki allir Línu Lang- sokk? Hana Línu, sem er alltaf í góðu skapi, sterkust, best, skemmtileg- ust og ríkust af öllum - en kannski ekki þægust. Lína býr ein á Sjónar- hóli með hestinum sínum og apan- um en í næsta húsi búa vinir henn- ar, Tommi og Anna sem eru svo vel upp alin. En Lína elur sig upp sjálf því mamma hennar er engill á himn- um og pabbi hennar er sjóræningi á skútu í Suðurhöfum. í leikritinu lendir Lína í mörgum ævintýrum. Hún leikur á barnavernd- arnefndina, lögguna og bófana sem hún kennir svo í brjósti um að hún gefur þeim gullpeninga. Hún fer á markaðstorgið og sigrar aflrauna- mann. Þá fer hún líka í fínt kökuboð og hneykslar fínu frúrnar og hún fer í skólann en lærir þar lítið þó hún 8 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.