Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 7

Æskan - 01.08.1992, Blaðsíða 7
95ÁRA 95ÁRA 95 ÁRA 95 ÁRA 95 ÁRA 95 ÁRA 95 ÁRA 95 ÁRA 95 ÁRA LÝSING Á LIÐINNI TÍÐ Sögur, ljóö og frásagnir voru aðalefni fyrstu árganga Æskunnar. í 11.-12. tölu- blaði Æskunnar 1907, sem kom út í febrúar, er þetta ljóð eftir sr. Friðrik Friðriksson æskulýðsleiðtoga - en hann var fjórði ritstjóri Æskunnar: ÆSKA SVEITADRENGSINS I. Sumarleikir Eitt sinn var ungur drengur; hann dtti svo glaða lund. Hann lék sér svo ljúft d vorin, hann lér sér um blómga grund. Hann þekkti' ekki sorg né söknuð, hans sdl var sem spegill skær; hann elskaði allt hið góða og öllum var hann kær. í brekkunni uxu blómin. Sér bæ reisti' hann efst d hól; við vegginn óx fagur fífill og fagnaði morgunsól. Hann væn dtti horn og völur og vakra leggi sér. í sjóð hafði' hann tuttugu tölur og tvö hundruð lítil gler. Að tóftarbroti í túni hann traustum fdki reið. Þar kauptún var honum kærast, þar kynstur af vörum beið. En undir stórum steini er stóð úti' við vallargarð þar sótti hann tíðir og sönginn lét svella um þúfur og barð. Hann lék sér svo léttur í huga uns leiknum hætta bar, var glaðari en nokkur gylfi. Svo gæfusöm æskan var. (Gylfi: Konungur) TVÆR MÆÐUR Á myndinni sjáið þið tvær mæður og börnin þeirra. Það er auðséð að sam- komulagið er gott því að þær eru að heilsast. „Það sem sérstaklega verður lesið út úr þessari mynd er innilegt vináttusam- band sem er milli þessara fjarskyldu dýra. Við vitum að margir hundar og hestar eru mjög vinfastir, vitrir og trygg- ir," segir Fanney sem lánað hefur mynd- ina og ræður hún börnunum til að kynna sér Dýravininn og líf dýranna - og ræður Æskan til hins sama. ÝMIS HEILRÆDI voru iðulega birt á síburn Æskunnar, til að mynda ábendingar um að koma vel fram við dýr. Myndin og textinn birtust í jólablaði Æskunnar 1906; ritstjöri var þá séra Friðrik Friðriksson. 95ÁRA 95ÁRA 95 ÁRA 95 ÁRA 95 ÁRA 95 ÁRA 95 ÁRA 95 ÁRA 95 ÁRA Æ S K A N 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.