Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 3

Æskan - 01.10.1992, Blaðsíða 3
EFNISYFIRLIT Spurningakeppnin okk- ar - getraun og bókar- kynning - bls. 21 Kæri lesandi! m—mmmm Eflaust hefur þú lesið um verðlauna- samkeppni Æskunnar, Barnaritstjórn- ar Ríkisútvarpsins og Flugleiða í 8. tbl., á bls. 14-15. Þá hefur þú séð að aðalverðlaunin eru ferð til Lúxem- borgar. Vonandi hefur þú líka tekið eft- ir því að allir sem senda Ijóð og sög- ur í keppnina fá bók að launum. Frestur er til 1. desember. Margir hafa þegar sent okkur Ijóð eða sögu - eða hvort tveggja. Þá sem eiga eftir að senda Æskunni „hugverk” sín minni ég á að nefna hvaða bók þeir kjósa sér (- sjá lista á bls. 55). Grein um áfangastað aðalverð- launahafa, Lúxemborg, sérðu þegar þú flettir yfir á næstu síðu. Þáttur um íslensk börn, sem dveljast erlendis, hefur nú göngu sína. Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir í Bandaríkjun- um varð fyrst til að senda okkur frá- sögn og myndir. í skólanum „hennar” eru krakkar frá 34 löndum! í leikhúsunum eru og verða margar skemmtilegar barnasýningar í vetur. í 8. tbl. Æskunnar var sagt frá Línu langsokk á Akureyri - í þessu blaði er viðtal við Sigurð Sigurjónsson og Örn Árnason, aðalleikarana í Dýrunum í Hálsaskógi, en það leikrit verðurfrum- sýnt í Þjóðleikhúsinu eftir fáeina daga. Hér er einnig að finna frásögn um sýn- ingu Borgarleikhússins: Heima hjá ömmu. Síðar verður sagt frá leikritinu Ronju ræningjadóttur. Ég vænti að þið verðið því fegin að rými skuli varið til að greina frá öllum þessum áhugaverðu leikritum ... Með hlýrri kveðju, Karl Helgason. Barnablaðið /Eskan — 9. tbl. 1992. 93. árgangur. Skrifstofa er aö Eiríksgötu 5,3. hæð • Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594 • Áskriftargjald fyrir 6.-10. tölublað 1992:1980 kr. • Gjalddagi er 1. sept. • Áskriftartímabil miðast við hálft ár • Lausasala: 450 kr. • Póstáritun: Æskan, pósthólf 523,121 Reykjavík • 10. tbl. kemur út 10. desember. • Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Helgason, hs. 76717 • Framkvaemdastjóri Guðlaugur Fr. Sigmundsson • Teikningar: Búi Kristjánsson • Útlit, umbrot, litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjónustan hf. • Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. • Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. • Æskan kom fyrst út 5. október 1897. VIÐTÖL OG GREINAR 5 „Hið græna hjarta Evrópu” - um Lúxemborg, áfangastað verðlaunahafa 8 „Full vinna að vera fyndinn” - rætt við Sigurð Sigurjónsson pg Örn Árnason leikara 14 í hádeginu - þátturinn Heil á húfi! 28 Tveir strákar í klípu - sagt frá leikriti Borgarleikhússins: Heima hjá ömmu 30 Gvendarlaug 56 Á ferð um Finnland - verðiaun í áskriftargetrauninni SÖGUR 17 Sagan af Völu og bangsanum Bessa 22 í heimavist - kafli úr nýrri unglingabók 27 Of venjulegt - eða ... - framhaldssaga lesenda 40 Langamma í karate 48 Innilokaðir TEIKNIMYNDASÖGUR 13 Reynir ráðagóði 18 Björn Sveinn og Refsteinn 35 Ósýnilegi þjófurinn 50 Eva og Adam ÞÆTTIR 15 Frá ýmsum hliðum - Jón K. Guðbergsson skrifar 16 Úr ríki náttúrunnar 20 Héðan og þaðan 24 Æskupósturinn 42 Poppþátturinn 52 Skátaþáttur 58 Æskuvandi 61 Tónlistarþáttur - Gamalt og nýtt um NKOTB ÝMISLEGT 4 Frumlegasta umsiagið 6,7,38,39 Þrautir 21 Spurningakeppnin okkar - getraun og bókarkynning 26 Skrýtlur - úr nýrri bók, Enn meira skólaskopi 37Tveirvinir -leikþáttur 41 Kátur og Kútur 45 Við safnarar 47 Erlendir pennavinir 53 Heil á húfi! - getraun 54 Pennavinir 55 Lestu Æskuna? 62 Verðlaunahafar og lausnir á þrautum í 7. tbl. VEGGMYNDIR Simpansar Hljómsveitin Kiss Forsíðumyndin er af Erni Árnasyni og Sigurði Sigurjónssyni sem Lilla klifurmús og Mikka ref. Ljósm.: Odd Stefán. Æ S K A N 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.