Æskan - 01.07.1993, Side 3
EFNI5YFIIUIT
rgangur.
k vi.
Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð. Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; a
skrifstofu 17594 • Áskriftargjald fyrir 6.-10. tbl. 1993: 1990 kr. • Gjalddagi er 1. september •
Lausasala: 520 kr. • Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík • 8. tbl. 1993 kemur út 15.
október • Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Helgason, hs. 76717 • Framkvæmdastjóri:
Guðlaugur Fr. Sigmundsson • Útlit og umbrot: A FJÓRIR (Hjörtur Guðnason) • Teikningar:
Halldór Þorsteinsson • Litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjónustan hf. • Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Oddi hf. • Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. • Æskan kom fyrst út 5.
október 1897.
VIÐTÖL OG GREINAR
4 Risaeðlur á reiki
8 „Kasta því ekki á glæ“
- Viðtal við Arnar Frey Ólafsson
sundkappa
18 Svifið segli þöndu
- um seglbrettasiglingar
29 Stórstjarnan
- körfuknattleiks-snillingurinn
Shaquille O’Neal
47 íslensk börn í útlöndum
- íris Ásgeirsdóttir í Lúxemborg
segir frá
SÖGUR OG LJÓÐ
6 Rósin Jónas
13 Úr Ijóðakeppninni 1992
24 Of venjulegt - eða ...
48 Slysið
TEIKNIMYNDASÖGUR
12 Eva og Adam
17 Reynir ráðagóði
56 Ósýnilegi þjófurinn
ÞÆTTIR
22, 41 Æskupósturinn
26 Lágfóta landvörður
28 Héðan og þaðan
37 Úr ríki náttúrunnar
42 Poppþátturinn
51 Tölvuþátturinn
55 Frímerkjaþáttur
53 Skátaþáttur
58 Æskuvandi
ÝMISLEGT
10, 11,38, 39 Þrautir
14 Áskrifendasöfnun
16 Skrýtlur
20 Leyndardómar Snæfellsjökuls
- sígild saga og þraut
25 Vinsælasti íþróttamaðurinn
40 Pennavinir
50 Alþjóðleg listasamkeppni barna
og unglinga
52 Erlendir pennavinir
54 Við safnarar
60 Lestu Æskuna?
62 Verðlauna hafar og lausnir á
þrautum í 5. tbl. 1993
VEGGMYNDIR
Pláhnetan
Stundaskrá og dagatal
Shaquille O’Neal
Risaeðlur
íslensk börn í útlöndum - bls. 47
Kæru lesendur!
Ég býst við að margir verði hand-
fljótir að losa veggmyndirnar úr
miðju blaðsins - hvort sem þeir
kjósa að hafa uppi mynd af Pláhnet-
unni eða stundaskrá og dagatal með
myndum af fjölmörgu vinsælu fólki
eða Shaquille O’Neal eða risaeðlum!
Ófáir taka því líka eflaust með
þökkum að fá margs konar verðlaun
fyrir að safna nýjum áskrifendum -
körfuknattleiks- eða risaeðlumyndir,
húfur, boli, töskur, bækur, snældur
eða Ijósmyndavél - eða þetta allt!
(Bls. 14).
Og aðdáendur íþróttafólks verða
áreióanlega snarir í snúningum að
senda okkur línu um þann eða þá
sem þeir dá mest. Bæði vilja þeir
styðja sitt fók og vonast til að
hreppa verðlaun fyrir! (Bls. 25).
Gaman væri að vita hvaða efni
þið lesið fyrst: Um risaeðlur á reiki -
afreksmanninn Arnar Frey
körfuknattleiks-snillinginn Shaquille
O’Neal - seglbrettasiglingar - Evu
og Adam - Leyndardóma Snæfells-
jökuls - eða...
Það er alltaf eitthvað forvitnilegt í
Æskunni!
Áskriftarverð Æskunnar hefur ekki
verið hækkað sem neinu nemur um
langt skeið. Á sama tíma hefur
kostnaður aukist mikið. Vegna þess
- og þar sem virðisaukaskattur hefur
verið lagður á tímarit - varð að leita
leiða til að vega á móti því. Nú
þrengir að hjá fólki. Því var ákveðið
að hækka ekki gjaldið (nema um
fimm krónur) en fella 9.-10. tölublað
saman í eitt stórt blað.
En nú er ráð að fara að fletta
blaðinu og lesa eitthvað á léttari nót-
um!
Með hlýrri kveðju,
Karl Helgason.
Forsiðumyndirnar eru af sundsystkinunum frá Þorlákshöfn, Magnúsi, Bryndísi og
Arnari Frey Ólafsbörnum (Ijósmynd: Bylgja Matthíasdóttir) - og Shaquille O'Neal
Æ S K A N 3