Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1993, Side 28

Æskan - 01.07.1993, Side 28
HEDAN OG ÞADAN HJÁLMAR ERU HÖFUÐNAUÐSYN Hjálmar eiga víðar við en á höfði hjólreiðafólks. Þeir eru líka mikilvægir fyrir reiðmenn, þá sem aka á snjósleðum og leika sér á hjólabrettum og línuskaut- um. Á þingi Hestaíþróttasam- bands íslands, sem haldið var á þessu ári, var sam- þykkt skyldunotkun reið- hjálma í keppni í fullorð- insflokki. Börnum og ung- lingum hefur verið skylt að nota hjálma í keppni um nokkur ár. Sífellt fleiri hestamenn, börn og full- orðnir, venja sig á að nota ávallt reiðhjálma. Sigurbjörn Bárðarson, hestamaðurinn lands- þekkti sem blaðamaður Æskunnar ræddi við í 5. tbl., hvetur til notkunar hjálma. Sá galli var á vali mynda sem fylgdu grein- inni að þær voru allar teknar fyrir nokkrum árum - áður en farið var að ræða nauðsyn þess að nota þessa sjálfsögðu höfuðvörn. í júní kom út 2. tbl. frétta- blaðs klúbbsins Krakkar sem vilja hreina jörð (Kids F.A.C.E. = Kids for a clean environment). Þar er sagt frá góðum bókum um um- hverfismál: Grænu hand- bókinni, Bjargið jörðinni og Grænu bókinni. Berglind ritar um eyðingu regn- skóga - og birtur er fyrsti hluti greinar um umhverfis- mál eftir Jönu Maríu Guð- mundsdóttur, félaga í klúbbnum. í fréttablaðinu er líka listi yfir þá sem gerst höfðu fé- lagar um miðjan júní sl. Við birtum hann hér og vonum að áhugasamir lesendur hafi samband við Berglindi (sjá listann) eða félaga klúbbsins í heimabyggð sinni. Gaman verður að sjá í hvaða byggðarlagi krakk- ar eru áhugasamastir... KNAAR STULKUR I KÓPAVOGI Við höfum áður sagt frá klúbbnum, Krakkar sem vilja hreina jörð, og ís- lenskri deild hans. Berg- lind Halldórsdóttir í Kópa- vogi kom henni á fót. Nú hefur Æskunni borist bréf frá tveimur stúlkum sem hafa starfrækt umhverfis- og dýraverndunarklúbb í tvö ár. Þær eiga líka heima í Kópavogi! (en raunar í öðrum bæjar- hluta). Þær vilja gjarna fá nýja félaga til liðs við sig - og biðja um efni í frétta- bréfið sem kemur út fimm sinnum á ári. Félagsgjald er ekkert. Stúlkurnar heita: Rakel Jensdóttir, Digranesvegi 48 — og Kamilla Guðmundsdóttir, Digranesvegi 61, 200 Kópavogi. Ég hef bent þeim og Berglindi á að skemmti- legt væri að klúbbarnir tengdust. Þær hafa rætt saman. Arnar Sigurðsson, ÖldugötuöO, 101 Reykjavlk. Guðni Ólafsson, Tjarnargötu 37,101 Reykjavík. Karen Pálsdóttir, Kleifarvegi 12,104 Reykjavík. Bragi Már Matthiasson, Bólstaðarhlíð 42,105 Reykjavík. Hólmfriður Drifa Jónsdóttir, Reynimel 72,107 Reykjavik. Katrin Ólafsdóttir, Fálkagötu 34, 107 Reykjavík. Björk Finnbogadóttir, Seljabraut 62,109 Reykjavík. Hrafnhildur D. Hrafnkelsdóttir, Ffífuseli 35, 109 Reykjavík. Þóra Þorgeirsdóttir, Dynskógum 1, 109 Reykjavík. Katrín Ýr Óskarsdóttir, Hraunbæ 28, 110 Reykjavík. Guðrún Stefánsdóttir, Ægisgötu 33,190 Vogum. Berglind Halldórsdóttir, s. 91-46806, Hjallabrekku 27, 200 Kópavogi. Eyþóra Hjartardóttir, Brekkutúni 17, 200 Kópavogi. Hákon Atli Halldórsson, Hjallabrekku 27, 200 Kópavogi. Klara Rún Kjartansdóttir, Birkigrund 1,200 Kópavogi. Jana María Guðmundsdóttir, Heiðarbóli 29, 230 Keflavik. Þóra Kristin Hjaltadóttir, Heiðarbraut 31 c, 230 Keflavik. Elisa Butt Daviðsdóttir, Jaðarsbraut 7, 300 Akranesi. Dagrún Leifsdóttir, Vallargötu 14, 470 Þingeyri. Guðfinna Ólafsdóttir, Mælifelli, 560 Varmahlíð. Júlía Gunnlaugsdóttir, Heiðarlundi 1 a, 600 Akureyri. Álfheiður Guðmundsdóttir, Vestursíðu 6 c, 603 Akureyri. Heiðrún Harpa Þórsteinsdóttir, Bárðartjörn, Grýtubakkahr., 601 Akureyri. Dagmar, Hilmir og Ingibjörg, Lækjarstig 3, 620 Dalvík. Kristbjörg Lilja Jakobsdóttir, Garðarsbraut 79, 640 Húsavík. Henrý T. Sverrisson, Hamrahlíð 19, 690 Vopnafirði. Eyrún Arnardóttir, Miðfelli 6, Fellabæ, 701 Egilsstaðir. Elín Ingibjörg Magnúsdóttir, Hveratúni 2, 801 Selfoss. Mark og Máni, - Gunnlaugur Máni Hrólfsson, Reykjarmörk 15, 810 Hveragerði. Jón Jökull Óskarsson, Nestúni 11, 850 Hellu. 28 ÆSKAN

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.