Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1921, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1921, Blaðsíða 84
76 Um hreinlæti. [Skírnir menn smiðað sjer bala og aæmilega laugarkollu úr trje I sjeratökum baðklefum má koma öllu þesau auðveldlega fyrir, veita heitu og köldu vatni í pípum og þarf þá ekki annað en opna hana til þess að vatnið streymi yfir raann.. Sumum kann að vaxa það í augurn, að eiga að þvo 8jer i lítt hituðu herbergi, þó vatnið aje heitt, en þó er það á8tæðulaust. Manni er það hollast að venjast á snögg umakifti hita og ktilda, þola það betur fyrir bragðið og verða minna kvefaælir. Það er því rjett, er lokið er þvotti úr heitu vatni, að hella nokkrum sopa aí köldu vatni yfir sig á eftir og þurka sjer vandlega að lokum. Ef menn vilja komast hjá því að bleyta hárið (stúlk- ur), er vatninu er steypt yfir höfuðið, þarf ekki annað eu setja upp góða, kollu úr vatnsheldum dúk, sem taki vel út yfir hárið. Meðan menn eru að venjast köldum þvotti, er hyggi- legast að byrja á því, að smeygja sjer úr skyrtunum, er andlit er þvegið að morgni dags, og þvo sjer fljótlega um allan bolinn með blautu handklæði eða baðþurku. Þetta tekur að eins svipstund. Sjálfsagt er það fyrir alla, sem vinna úti við, að þvo- sjer um hendurnar, er þeir koma heim til að borða og æskilegt, að allir geri það, þótt þeir sjeu við þiifaleg inni- störf Það fer aldrei hjá því, að eitthvað af óhreinindun- um á fingrunum berist ofan í mann með matnum Slíkt er allajafna viðbjóðslegt, en stundum hættulegt. Þó ekki sje nú nema það, að þvo sjer snöggvast um hendurnar á undan mat, þá getur orðið tímatöf úr. slíku,. ef margir eru heimilismennirnir. Það er því hætt við, að lítið verði úr þessu nema alt sje vel og þægilega í liaginn búið. Til þess þarf að vera sjerstakur ræstingar- klefi rjett hjá útidyrum og sjeu þar hæfilega margar þvottaskálar við hendina, vatn, sápa, þurkur o. þvíl. í. riti mínu um »Skipulag sveitabæja< hef jeg sýnt hversu þessu yrði bezt komið fyrir við aðaldyr hús3ins, en á 2 mynd er sýnt, hversu koma má fyrir ræstingarklefa,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.