Valsblaðið - 01.05.1989, Side 9

Valsblaðið - 01.05.1989, Side 9
Reykjavíkurmeistarar 6. flokks 1989. von um að hann klæðist Valsbúningnum aft- ur við fyrsta tækifæri. Yngri flokkum félagsins gekk vel á síðasta ári, eins og árin þar á undan, enda hefur deildin reynt að byggja markvisst upp sína yngri flokka. Þjálfarar voru Hreinn Þorkels- son, Svali Björgvinsson, Ragnar Þór Jóns- son, Björn Sigurðsson, Sigvaldi Ingimundar- son og Ari Gunnarsson: Hæst ber árangur Unglingaflokks (2.fl.) en hann varð Reykja- víkur- og íslandsmeistari á síðasta ári og eru 15 ár frá því að 2.fl. varð síðast íslandsmeist- ari. Allir aðrir yngri flokkar tóku þátt í úr- slitabaráttunni um Islandsmeistaratitla og stóðu sig mjög vel þótt fullnaðarsigur hafi ekki unnist. Um síðustu páska fór rúmlega 20 manna hópur frá Val í keppnisferð til Danmerkur. Það voru strákar á aldrinum 13—15 ára. Var þetta í fyrsta skipti sem yngri flokkur í körf- unni fer til keppni erlendis og áreiðanlega ekki það síðasta því svona ferðir eru snar þáttur í að búa til góða körfuknattleiksmenn. Frá þessari ferð er nánar greint annarsstaðar í blaðinu. í aprílmánuði var haldið í íþróttahúsum fé- lagsins körfuboltamót fyrir9—11 árakrakka. Boðið var til þátttöku 4—5 bekkjum grunn- skólans í Reykjavík. Mótið var haldið í sam- vinnu við Austurbakka h.f. og bar heitið NIKE-MÓTIÐ 1989. Tilgangur mótsins var að kynna ungum krökkum íþróttir og um leið að reyna að laða þau að Val. Um þetta mót er fjallað annarsstaðar í blaðinu. Körfuknattleiksdeild Vals óskar öllum Valsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári jafnt innan vallar sem utan. Róbert Magnússon, viðurkenning fyrir framfar ir í 8. flokki. JAMESON REYKSKYNJARI GETUR VERIÐ LÍFGJAFI Margar geröir fyrir mismunandi staðsetningar. Minni um sig en eldri gerðir. Allar gerðir eldvarnatækja. Þjónustum slökkvitæki. HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLÝSINGA. □ ElDVARNAMIDSTOfllN HF ÓLAFUR GlSLASON & CO. HF. SUNDABORG 22 SlMI 91-84800 9

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.