Valsblaðið - 01.05.1989, Blaðsíða 9

Valsblaðið - 01.05.1989, Blaðsíða 9
Reykjavíkurmeistarar 6. flokks 1989. von um að hann klæðist Valsbúningnum aft- ur við fyrsta tækifæri. Yngri flokkum félagsins gekk vel á síðasta ári, eins og árin þar á undan, enda hefur deildin reynt að byggja markvisst upp sína yngri flokka. Þjálfarar voru Hreinn Þorkels- son, Svali Björgvinsson, Ragnar Þór Jóns- son, Björn Sigurðsson, Sigvaldi Ingimundar- son og Ari Gunnarsson: Hæst ber árangur Unglingaflokks (2.fl.) en hann varð Reykja- víkur- og íslandsmeistari á síðasta ári og eru 15 ár frá því að 2.fl. varð síðast íslandsmeist- ari. Allir aðrir yngri flokkar tóku þátt í úr- slitabaráttunni um Islandsmeistaratitla og stóðu sig mjög vel þótt fullnaðarsigur hafi ekki unnist. Um síðustu páska fór rúmlega 20 manna hópur frá Val í keppnisferð til Danmerkur. Það voru strákar á aldrinum 13—15 ára. Var þetta í fyrsta skipti sem yngri flokkur í körf- unni fer til keppni erlendis og áreiðanlega ekki það síðasta því svona ferðir eru snar þáttur í að búa til góða körfuknattleiksmenn. Frá þessari ferð er nánar greint annarsstaðar í blaðinu. í aprílmánuði var haldið í íþróttahúsum fé- lagsins körfuboltamót fyrir9—11 árakrakka. Boðið var til þátttöku 4—5 bekkjum grunn- skólans í Reykjavík. Mótið var haldið í sam- vinnu við Austurbakka h.f. og bar heitið NIKE-MÓTIÐ 1989. Tilgangur mótsins var að kynna ungum krökkum íþróttir og um leið að reyna að laða þau að Val. Um þetta mót er fjallað annarsstaðar í blaðinu. Körfuknattleiksdeild Vals óskar öllum Valsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári jafnt innan vallar sem utan. Róbert Magnússon, viðurkenning fyrir framfar ir í 8. flokki. JAMESON REYKSKYNJARI GETUR VERIÐ LÍFGJAFI Margar geröir fyrir mismunandi staðsetningar. Minni um sig en eldri gerðir. Allar gerðir eldvarnatækja. Þjónustum slökkvitæki. HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLÝSINGA. □ ElDVARNAMIDSTOfllN HF ÓLAFUR GlSLASON & CO. HF. SUNDABORG 22 SlMI 91-84800 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.