Valsblaðið - 01.05.1989, Qupperneq 70

Valsblaðið - 01.05.1989, Qupperneq 70
íslandsmeistarar 2. flokks 1989. Steinar Adolfs- son, fyrirliði, tekur við bikarnum af Gylfa Þórð- arsyni, stjómarmanni KSÍ. Valsmenn voru vel að titlinum komnir. Ögmundur Viðar Rúnarsson, markvörður 5. flokks Vals, stendur i ströngu í leik gegn KR sem tapaðist illa. VALSMAÐUR ÁRSINS 1989 Ragnheiður Víkingsdóttir, fyrirliði meist- araflokks Vals i knattspyrnu var valinn „Vals- maður ársins 1989” og er hún vel að viður- kenningunni komin. Ragnheiður hefur verið þátttandi í meistaraliði Vals alveg frá því fé- lagið hóf þátttöku í kvennaknattspyrnu. Ragnheiður er margfaldur íslands- og bikar- meistari og hefur verið í fararbroddi sigur- sæls liðs í rúman áratug. Það eru leikmenn, sem léku undir stjórn Youri Ilitshev, sem standa að valinu og gefa bikarinn sem kallast vitanlega „Youra-bikarinn”. Þetta er í annað sinn sem bikarinn er veittur. Sá leikmaður, forystumaður, þjálfari eða annar sem hefur verið framúrskarandi í leik eða starfi og stuðlað að jákvæðri framþróun innan Vals til lengri eða skemmri tíma — í anda dr. Youri Ilitchev, hlýtur bikarinn. Alls voru þrír einstaklingar tilnefndir í kjöri á Valsmanni ársins en auk Ragnheiðar voru það: Þorgrímur Þráinsson, fyrirliði meistaraflokks karla í knattspyrnu og Eggert Magnússon, fráfarandi formaður knatt- spyrnudeildar. Þeir voru sömuleiðis báðir til- nefndir í fyrra. EGGERT MAGNÚSSON, FORMAÐUR KSÍ Á dögunum lét Eggert Magnússon af for- mennsku í knattspyrnudeild Vals því hann var kjörinn formaður Knattspyrnusambands ís- lands — KSÍ — á síðasta ársþingi sambands- ins. Eggert hefur gegnt formennsku í knatt- spyrnudeild Vals frá árinu 1984 og unnið þar frábært starf. Þótt Eggert sé horfinn til ann- arra starfa, er hann ekki langt undan og mun ávallt vera hægt að treysta á hann í einu og öllu. Eggerti er óskað velfarnaðar í nýju starfi en hann hefur sannarlega metnaðinn og kraftinn til þessað rífa KSÍ til vegs og virðing- ar. VALSBLAÐIÐ þakkar Eggert gott sam- starf á undanförnum árum og óskar honum allra heilla. VALSMENN Munið eftir árshátíð Vals 3. mars 1990. lakið frá kvöldið. Nánari upplýsingar síðar. Eggert Magnússon. 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.