Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Blaðsíða 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Blaðsíða 60
4o ÓI.ÁFUR s. thorgeirsson: Staönæmzt niun Ólafur liafa urii hríö í Ontario fylki, en flutt þaðan suöur til Bandaríkja, til Miivvaukee-borgar í Wisconsin og dvaliö þar um tíma. Haustiö 1874 fór Ólafur, ásamt Jóni Ólafsyni, Páli Björnssyni til Alaska landkönnunarferö, og höföu þar vetursetu nyröra, en hjeldu næsta snmar heimleiÖis til Mihvaukee. Kigi miklu síöar, flutti Ólal'ur til Nýja íslands, ásamt konu sinni cg og tveim fóstursonum þeirra hjóna, Ólafi og Friörik, sem báðir voru í frændsemi viö Ólaf. í Nýja íslandi missti Ólafur konu sína og Ólaf fóstra sinn. í Nýja íslandi mun Ólafur hafa veriö kringum tjögur ár. Tók haiin sig þá upp, meö Friðrik fósturson sinn og flutti suö- . urtil N. Dakota, og nam land í Garöar-byggð. Þar kvæntist Ólafur ööru sinni Önnu Jónsdóttur frá Breiös- stöðum í Skagafirði. Þau hafa eignast fjögur börn; tvö dóu í æsku; tvær dætur þeirra munu vera í Winnipeg: Ólöf gift J. T. Goodman, og Friöey, sem er meö for.ldr- um sínum. Ólafur haföi bú á landi sínu S ár, eftir þaÖ seldi hann það. Varhann þá um hríö póstafgreiöslu- maöur, fyrst að Garöar, svo aö Mountain, unz hann flutti vestur í Alberta-hjeraö áriö 1888, sem áöur er sagt. Settist hann að á ómældu landþaö austanverðu viö Medi- cine ána, á sama fjóröaparti sectionar og Markerville stendur á; þar mun hann hafa búið næstu tvö ár. Eftir það færöi Ólafur bústaö sinn austur aö vatni því, er Burnt Lake er nefnt, og bjó þarum eitt ár,eöa máske tvö, þóttaöjeg þori ekki að fullyrða það, eftir þaö flutti Ólafur hjeðan suður til Calgarv og var þar tvö ár. Þaöan flutti hann vestur til Vernon í Okanagandalnum í B. C. og dvaldi ■ þar þrjú ár. Þaöan flutti bann austur til Winnipeg, nú fyrir rúmum ellefu árum og hefir veriö þar síöan. Af því sem nú helir veriö sagt, sjest, aö Ólafur hefir hvergi verið lengi í sama staö, meöan aldur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.