Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Síða 115
ALMANAK 1911.
95
Maí i91o:
i. Albert, sonur Jóns Jónssonar og Sigurbjargar Bene-
diktsdóttur í Edmonton, Alta., 2O ára.
6. Anna Kristín Gunnlaugsdóttir, kona John ]. Westdal
viö Wynyard, Sask., 61 árs gömul.
lo. Þórdís ÞórðardÓLtir, kona Dagbjarts Andrésscnar í
Brandon, Man. (ættuð af ísalirði), 32 ára.
22. Ari Egilsson í Brandon, Manitoba (sonur Egils Hall-
grímssonar í Minnivogum í Gullbringusýslu), 58 ára.
26. Kristín Guðmundsdóttir, kona Jóns Hreinssonar í
Spanish Fork, Utali. (ættuð úr Vestmannaeyjuni,
þar fædd I854, dóttir Guðm. Árnasonar og Guðnýar
Árnadóttur er eitt sinn bjuggu í Mandal þar á eyj-
un um).
Júní 1910:
4. Dagbjört Ólafsdóttir, kona Guðnnindar Jónssonar í
Pembina, N.-Dak. (ættuð úr Fljótum í Skagaf.).
4. Margrét Ólafía Ólafsdóttir, kona Bjarna Sigurðssonar
á Stony Mountain, Man. (frá Arnarstapa í Mýrasýslu)
70 ára.
8. Kjartan, sonur þeirra hjóna Haraldar Jóhannessonrr
Olson og konu hans Hansínu, til heimilis hér í
Winnipeg, I9 ára.
I3. Ólína Ingibjörg Gillis i Winnipeg, 16 ára.
13. Sigurður Hnnnesson Hannessonar, til heimilis í
Spanish Fork, Utah (fæddur á Hvoli í Ölfusinu í Ár-
nessýslu 22. ág. 1855).
14. Bjnrni Magnús Jónsson að Gardar, N.-Dak. (ur Gull-
bringusýslu), 4I árs.
24. Olga Anderson, til heimilis hjá fósturforeldrum sínum
Mr. og Mrs. Thorst. Thorsteinsson í Beresford, Man.
(dóttir Sig. heit. Andréssonar, í Brandon, af ísafirði),
14 ára.
Júlí 1910:
4. Guðbjörg Björnsdóttir, ekkja Páls Pálssonar (d. á
ísl. 1873), til heimilis hjá dóttir sinni Ingibjörgu og