Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Side 71
ALMANAK 1911.
51
greindur niaöur, stilltur og gætinn og dulur í .skapi,
virtur og vel metinn að maklegleikum.
10. Þ Á T T U R.
Jóhann Björnsson, póstafgreiöslumaöur við Tinda-
stóll-pósthús, er fæddur 31. júli 1856, aö SyÖri Mælifellsá
í Skagafirði. Faðir hans varjónsson, Þorsteinssonar á
Uofi í Hjaltadal. Móðir Jóhanns var María Einarsdóttir
Böðvarssonar sem lengi hjó á Veðramóti og Breiðsstöð-
um í Gönguskörðum. Þau Björn og Maria áttu 14 börn;
af þeim náðu fullorðinsaldri: Jóhann, Ófeigur, Helgi,
Hannes, Magnús; af bræðrum Jóhanns er eini í Ameríku,
Hannes bóndi í N. Dakota, í Evlord-byggð; hinir á ís
landi í Skagafjarðarsýslu; Magnús dáinn. Syslur Jóh
anns, eru: Ingibjörg gift Einari B. Oddsyni í Ohio; Rósa,
gift -Ráfi- Pjeturssyni á Breið. Móðuramma Jóhanns
var Helga Vigfússdóttir frá Grímsstöðuni. Jóhann er
þvíkvæntur. Giftist hann fyrst 2\. desemher 1884,
Dýrleifu Sigurrósu Biynjólfsdóttur, og var hún skagfirzk
að ætt. Móðir hennar var Valgerður Rafnssdóttir frá
Eýtingsstöðum í Tungusveit. Dýrleif dó af barnsförum
9. des. 1885. Jóhann kvæntist í annað sinn 9. desem-
ber i887 Margrjetu Jónsdóttur l’álssonar að Viðvík í
Viðvíkursveit. Móðir Margrjetar var Guðrún Helga-
dóttir, Árnasonar frá Fjalli í Sæmundarhlíð. Systkyni
Margrjetar voru 7; Helgi, Páll, Helga. Kristín, Kristrún,
Ingibjörg, Sigríður. Þau eru öll á íslandi, nema Sigríð-
ur, kona Þorsteins Þórarinssonar í Winnipeg. Margrjet
dó 10. sept. I904. Þriðja sinn giftist Jóhann 19. apríl
1906, Sigurástu Daðadóttur; Daði var Magnússon, hrepp-
stjóri á Núpi í Haukadal. Daði var laglega hagorður,
og vel að sjer; hafði verið kennari og farnast það vel.
Bjó hann á Núpi eftir föður sinn. Móðir Sigurástu var