Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Side 111
ALMANAK 1911
91
M A N N A L Á T.
24. ágúst 1909: Helgi Daníelsson aö heimili tengda-
sonar síns Daöa Jónssonar og Onnu dóttur sinnar aö
Gardar, N. D., (ættaður af Langanesi í Þingeyjars),
83 ára.
8. Okt. 1909: Sigurbjörn Sigurðsson í Leslie, Sask.
(ættaöur úr Vopnalirði; flutti hingaö 1904 ftá Mýri
þar í firðinum), 67 ára.
I7. Des. I909: Vilhjálmur Grímsson í Winnipeg, (ætt-
aður úr Vopnafirði), 55 ára.
Des. 19og: María Jónsdóttir kona Kristjáns Sigurðssonar
í Glenboro (ættuð úr Þingeyjarsýslu), 75 ára.
Des. I9O9: Björn Guðmundsson, sonur Guðm. Guð-
mundssonar á Gimli, ungur maður.
Janúar I910:
17. Halldór Eyjólfsson Nikulássonar í Minneota, Minn.
18. Helga Jónsdóttir Þorstainssoiiar, til heimilis hjá
móður sinni, konu Sigurðar Johnson, bónda í Þing-
vallabygð í Sask (ættuð úr Mývatnssveit), 22 ára.
20. Ólafur Þorsteinsson í Pembína, N.-Dak. (fæddur í
Tungu í Grafningi 1. jan. 1831 ; mun hafa llutt hing-
að vestur 1878. Ekkja hans heitir Elín Stefánsdóttir
prests Stefánssonar á Felli í Mýrdal), 79 ára.
25. Albert sonnr Kristjáns Johnson og'konu hans Guð-
rúnar sem búa í Duluth, Minn., 18 ára gamall.
28. Andrés Jóhannesson bóndi við Brú-pósthús í Argyle-
bygð (úr Þingeyjarsýslu).
28. Ingibjörg Björnssdóttir Ólafsson í Winnipeg (fædd í
Húsavík í N.-Múlas.), 24 ára.
29. Þorsteinn Holm, til hei.nilis í Winnipeg, miðaldra
maður.
Febrúar I9IO:
4. Bjarni Björnsson í Keewatin, Ont. (ættaður úr Land-
eyjum í Rangárv.s.), 66 ára.