Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Blaðsíða 102
82
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
Hún tók hlýleg'a kyeöju hans og hélt hontim væri
ekki ofgott aS tilla sér niötir viö ofngarminn.
,,Eg er nú reyndar kominn hérna í sérstökum erinda-
gerðum”.
,,Jæja, það er verst, ef ihaöurr getur ekkei t hætt úr því?”
Svo sagði hann henni upp alla söguna, hvaö hann
ætti bágt með að borga skuldir sínar, bæöi húsaleiguna
og fleira.
,,Eg get nú reyndar ekki hjálpað þér um mikið af
peningum, þó eg feigin vildi, en hérna eru 10 krónur, sem
eg get vel mist. Þú borgar mér þær einhvern tíma, þeg-
ar þú átt hægt með. — Eg þekki sjál-f fátækt. Og því
skil eg hana hjá öðrum.”
Umkomulaúsi skólapilturinn þakkaðí hlýlega fyrir hjálp-
ina.
Hann fann þarna loksins ríkt hjarta, auðugt af mann-
úð og hjálp-iemi; hjáfta, sem sló í brjósti aldurshnigna
einstæðingsius, er bjó þarna í dimma kjallaranum, í af
skekta húsinu. eins og haustblómstur í skugga.
—Konan þessi, sem rétti fátækum og vinalausum
dreng hjálparhönd, er nú löngu dáin.
Og á leiði hennar er ekki nema eirin lítill bíórnstur-
kranz — 'oflítill, en gefinn af hlýuiii hug.
Fátæki skólapilturinn lifir enn.