Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Síða 73
ALMANAK 1911.
53
ilóttir, Pálssonar, bróður Sveins læknis. Annan son átti
Margrjet.Jón á Grindumá Höfðaströnd,Pjetursson Skúla-
sonar. Var Jón sagður góður hagyrðingur og fjölfróður,
en blandinn í lund, sem faðir lians. Dóttur átti Margrjet,
er Guðrún hjet, Jónasdóttir, læknis Jónssonar á Syðsta
Vatni, hins merkasta manns. Guðrún \ar gift Sv.eini
Guðmundssyni í Söivanesi. Rjngí;'11 þau hjón , þar
lengi.—Guðrún var vitur kona og sköruleg, sem hún átti
kyn til. Margrjet Eiríksdóttir, var skörungur mikill,
vel gáfuð og skáldmælt. Guðrún lijet móðir Jónasar
Hunford Guðmundsdóttir frá Yzta-Gili í Langaþal 1
Húnavatnssýslu. Guðmundur sá var Sveinsson hróðir
Sölva og Sigurðar, er fóru vestur um haf. Sölvi ganili
var prúðmenni hið mesta og laglega skáldmæltur. Hag-
mæltir voru þeir synir hans, Sölva gamla á Syðri Löugu-
mýri í Blöndudaþföður þeirra bræðra,Sölvi þó langt fram-
arjhann var spakur að viti og slyngur hagyrðingur,en glelt-
inn og napur í kveðskap. Jónas var launsonur,og átli engi
alsystkyn.en hálfsystkyn nokkur; samfeðra voru þttu Ólal-
ur, Margrjet og Guðbjörg, öll í Skagaf. Sammæðra átti
hann eina systir er Ásta hjet.Jónasdóttir Jónssonar prests
að Bergstöðum í Húnarvatnssýshi; bjó sá Jó.nas í Arnar-
holti í Stafholstungum í Borgarfirði.— Jónas missti moð-
ur sína 4 ára gamall; ólst hajin svo upp með föður sínum
ogstjúpmóður sinni Sigurlaugu Þórðardóttur—sem reynd-
ist honum hin bezta móðir—til fullorðins ára. A þeim
árum vorn kptkarlasynir lítt seitir til niennta; svo var
um Jónas; stafina var honum kennt að þekkju, að öðru
leyti varð hann að hjálpa sjer sjálfur. E11 það kom í ljós,
að hann var bókhnýsinn, stundum um ol; ekki lærði
hann að draga til stafs fram á 14. ár; þá var það, að
sóknarprestur hans séra H. Einarsson, síðar prófastur.
að Undirfelli, gaf honum stafróf og öll skrifáhöld, sagði