Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Blaðsíða 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Blaðsíða 62
42 ÓLAFUR s. thorgeirsson: listfengur og fjölhæfur,sagður góöur læknir og góöur hag- yröingur, en napur og glettinn í kveöskap.—Áriö 1873, missti Einar fööur sinn; fór ha'nn þá voriö eftir til Vestur- hei.ns og settist aö í Ontario, en sumariÖ eftir mun hann hafa flutt til Nýja íslands. GjörÖi hann bólstað, fáar míl- ur noröur frá Gimli og nefndi bae sinn Hvítanes. Ekki var Einar lengi í Nýja íslandi, því áriÖ 1881 flutti hann suður til N.Dakota. Settist hann að í Víku'r b\ggð skamt frá Mountain bæ, og stundaði lækningar. Þaöan flutti hann til Alberta árið 1888. Settist hann aö á austur- bakka Medicine árinnar, litlu neðar en Markeiville stend- ur, þar bjó hann hin næstu missiri, en flntti síöan austur fyrir fell og tók þar land, sem nú er Sólheima-pósthús. Árið 18y2 mun Einar hafa flutt burt úr Alberta, fór hann vestur um fjöll í Okanagandalinn í B. C.; bjó hann þar í bæ þeint er Vernon' heitir eitt ár. Sumariö 1S99, flutti hann austur til Manitoba, og settist um kvrt í Gimli bæ í Nýja islandi, og hefir veriö þar síðan. — Einar læknir er tvíkvæntur; fyrir kona hans hjet Sigurbjörg Bjarnadóttir ættuð úr Húnaþingi, systir Samsonár Bjarnasonar, bónda í N. Dakota.—Seinni kona Einars heitir Jónína dóttir Sigfúsar bónda Ólafssonar í Dakota, og mun friödómari Guðm. Björnsson hafa gefiö þau í hjónaband;-. ætla jeig, að sú hafi verið hin fyrsta bprgaralega hjónavígsla meðal íslendinga í því hjeraði og þótti það fyrn mikil, — Eigi er mjer kunnugt, að Einari yröi barna auðið meö fvrri koiut sinni, en meö seinni konu sinni, hefir litmn eignast 9 börn. Einar læknir er vel skýr mtiöur og lipurmenni, stilltur og djúphvgginn; lipur hagyrðinguT er hann, og kippir honum þar um í kyn Htirrastaöa-ættarinijar, en glettinn og napur þótti hánn á stundum í kviöliijgum sjn- um, og þóttust sumir kitlda af kentia, einkuni jijiiir sjærri nienn og þótti sjer tíöuin nærri höggvið í kveöskajrians;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.