Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Side 74
54
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
prestur, að dreng'ur þessi gæti lært mikið, el" ástaCur
leyföu, ;ið veita lionum tilsögn, en efnin, sem voru af
skornum amti, leylðu það ekki, O” við það varð að
sitja. — Þó varð það löngu síðar, að hann fjekk tilsögn í
reikningi einn mánuð lijá Gtiðniundi bónda Jónssj'ni á
Hóli í Svartárdal, sem þá vttr talinn mestur reiknings-
inaðnr í sýslunni og víðar; ketði Jónas hjá honum allan
almennan reikning uppaðbókstala reikningi. Löngu síðar
Ijekk hann dálitla tilsögn í hii tim nýja cndurbætta
söng, dönsku og íslenzkri málfraði. Eigi þótti Jónas at-
kvæðamaður um neitt og enginn ráðdeildaimaður; sögðu
sumir hinna forsjálu,eins og Ingveldur forðum: ,,að bókvit-
ið og lesturinn hans yrði ekki látið í askann”. Árið 1880,
kvæntist Jónas Margrjetu Sigurbjörgu Bjarnadóttur frá
Stafni í Svaitárdal, Olafssonar á Eiðsslöðum í Blöndttdal.
I’öðuræ*t hennar er talin ltjer að framan; Jótti sá ráða-
hagur Jónasi olkosta, sem og líka var og áttu þar ýmsir,
sjer lil vansæmdar, miður góðgjarnan hlut að málum.
Bjarni faðir Margrjetar var stilltur og fastur í lur.d cg
óhlutdeilinn viðaðra, en því sem hann vildi \ era láta,
fylgdi hann fast. Móðir Margrjetar var Margrjet Jóns-
dóttir;hún var hin mikilhæfasta kona,og höfðirgi í h r.d,
og mnn hennar lengi minnzt,lýrir rausn og skörungsskap.
Margrjet var dóttir Jóns Sigurðssonar Jónssonar í Stafni;
höfðti þeir feðgar búið þar hver fram af öðrum; voru þeir
bræður Sigurðarsynir, Jón í Stal’ni, Jón á Brún og Árni á
Torfastöðum, allir atgjörvismenn.—Börn þeirra Bjarna
og Margrjetar vortt fimm, eitt dó í æsku; fjögitr lifa:
Margrjet Sigurbjörg, Hólmfríður gift kona í Húnavatns-
sýslu, Ólafttr, er beima á íslandi og Kristín nú í Sel-
kirk, Manitoba.—Síðustu tvö árin heima var.Jónas með
tengdaforeldrum sínum í Stafni. Árið 1883, flutti hann
til Ameríku, og settist að í N. Dakota, þrjár mílur norður