Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Blaðsíða 94
74
ÓLAI'UR s. thokgeirsson:
hinni mestu rausn Off myndarskap. Þau hjón hafa eign-
ast sjö börn. Þau eru: Ólafur Try-}fg,vi-l Hólmfríð-
ur, Pjetur, Ing'iríöur, Karl Jón, Albert Benidict—- dáiun í
apríl mánuði 1910—, og Snorri Edmund.
2 5. ÞÁTTUR.
Eyjólfur Helgason frá Hvammi í Landmanná-
hreppi í Rangárvallasýslu; hann ölst upp í Stokkseyrar-
hreppi í Árnessýslu. Eyjólfur átti konu þá er Guðlaug
hjet Jór.sdóttir frá Stóra-Klofa í Rangárvallasýslu. Um
ætt þeirra hjóna er mjer eigi kunnugt. , Eyjólfur fór af
Islandi vestur um haf árið I887, til Norður-Dakota og
og dvaldi þar eitt ár, en flutti til Aíberta 1888 og nam
land eigi langt frá Sólheima-pósthúsi, en flutti þaðan árið
1892 og býr nú í Rossland, B.C., sex börn hafa þau átt
og lifa fjögur. Eyjólfur er dugnaðarmaður og hefir
farnazt vel.
• 3.
Bjargráð nýlendubúa
fyrstu ártn.
Af því, sem áður er ritað, er aúðvelt að geta sjer lil,
að ekki hafi verið um framfarir að ræða, fyrstil t\ ö árin
meðal nýlendumanna. Flestum þeirra var um það eitt
að gjöra, að ráða fram úr bráðustu þörfum. E11 góð ráð
voru dýr; eigi var um atvinnu að ræða, nær en suður í
Calgary-bæ. Þangað urðu menn að hverfu, siintti sum-
arið, sem þeir fluttu norður, en láta eptir kpnur og börn,
með eptirliti þeirra sem kyrrir vortt. Flestir þeirra,sem
suður fóru, unnu hjá Ólafi Goodman, sem Itafði þau
missiri samningsvinnu í Calgary; unnu suinir þeiira fyrir