Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Side 92
72
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
ung'a aldri, Bjarna aÖ nafni, var það raun mikil þeini
hjónum, því hann var hið vænsta mannsefni. Af íslandi
fluttu þau hjón vestur um haf, tir Langardalnum í Gríms-
nesi árið I887, fyrst til Winnipeg og dvö'du þar, þangað
til árið 1889, að Ót'eigur flutti \estur í íslenzku nýlend-
una í Alberta nam hann hind t\ar tnílur suður frá Sól-
heima pósthúsi og bjó þar síðan. Ófeigi helir farnast
mjögvel; liann er búsumsýslumaður mikill, og tektir
mikinn og góðan þátt, í öllum fjehigsskap byggðtirinnar,
og er hinn vinsælastim;iður;stfindur bú hans með miklum
veg og risnu, og vant er að sjá, að annað bú standi á
traustari grundvelli í byggð þessari, en bú Ófeigs
Sigui ðssonar.
2 3. Þ Á T T U R
Sigurður Grímsson. Sigurður er sonur Gríms-
bónda í L uidakoti áÁlptanesi við Hafnarfjörð.Gullbringu-
sýshi; móðir Sigurðar var Jórunn Jónsdóttir; ætt hennar
var austur í Árness. Systkyni Sigurðar: Sveinn; kom
hingað til Alberta um eða rjett eptir 1900, og tók
land í grennd við Sigurð bróðir sinn, eigi var
Sveinn hjer í Alberla lengi, og fór vestur að
Kyrra-hafi, ætla jeg að hai n iruni i.ú vera kominn norð-
ur til Prins-Rupert; Halldóra er í Wii.nipeg. Siguiður er
tvíkvrentur; fyrri kona hans var Kristín, dóttir Erlendar
hónda Erlendssonar á Breiðabólstað á Álptanesi og konu
hans Þuriðar Jónsdóttir. Með fyrri konu sinni, átti Sig-
urður 8 börn, af þeim eru á lífi 6, eitt þeirra er Erlendur
pó■itafgreiðslumaður að Burnt-Lake. Sigurður kvrent-
ist í annað sinn árið 1906, Ingibjörgu Magnússdóttur,
Gunnarssonar Irá (ieitagerði í Borgarsveit í Skagafirði,
móðii Ingibjargar var Sigríður Guð'ai ðai dóttir fiáKetu
á Skaga. Systkyni Inibjargar: Sigríður kona Jóhanns