Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Síða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Síða 92
72 ÓLAFUR s. thorgeirsson: ung'a aldri, Bjarna aÖ nafni, var það raun mikil þeini hjónum, því hann var hið vænsta mannsefni. Af íslandi fluttu þau hjón vestur um haf, tir Langardalnum í Gríms- nesi árið I887, fyrst til Winnipeg og dvö'du þar, þangað til árið 1889, að Ót'eigur flutti \estur í íslenzku nýlend- una í Alberta nam hann hind t\ar tnílur suður frá Sól- heima pósthúsi og bjó þar síðan. Ófeigi helir farnast mjögvel; liann er búsumsýslumaður mikill, og tektir mikinn og góðan þátt, í öllum fjehigsskap byggðtirinnar, og er hinn vinsælastim;iður;stfindur bú hans með miklum veg og risnu, og vant er að sjá, að annað bú standi á traustari grundvelli í byggð þessari, en bú Ófeigs Sigui ðssonar. 2 3. Þ Á T T U R Sigurður Grímsson. Sigurður er sonur Gríms- bónda í L uidakoti áÁlptanesi við Hafnarfjörð.Gullbringu- sýshi; móðir Sigurðar var Jórunn Jónsdóttir; ætt hennar var austur í Árness. Systkyni Sigurðar: Sveinn; kom hingað til Alberta um eða rjett eptir 1900, og tók land í grennd við Sigurð bróðir sinn, eigi var Sveinn hjer í Alberla lengi, og fór vestur að Kyrra-hafi, ætla jeg að hai n iruni i.ú vera kominn norð- ur til Prins-Rupert; Halldóra er í Wii.nipeg. Siguiður er tvíkvrentur; fyrri kona hans var Kristín, dóttir Erlendar hónda Erlendssonar á Breiðabólstað á Álptanesi og konu hans Þuriðar Jónsdóttir. Með fyrri konu sinni, átti Sig- urður 8 börn, af þeim eru á lífi 6, eitt þeirra er Erlendur pó■itafgreiðslumaður að Burnt-Lake. Sigurður kvrent- ist í annað sinn árið 1906, Ingibjörgu Magnússdóttur, Gunnarssonar Irá (ieitagerði í Borgarsveit í Skagafirði, móðii Ingibjargar var Sigríður Guð'ai ðai dóttir fiáKetu á Skaga. Systkyni Inibjargar: Sigríður kona Jóhanns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.