Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Qupperneq 85
ALMANAK 1911.
65
e'gnazt 9 hörn, átta eru á lífi, einn sonur og sjö dætur.
Sonur þjirra Kinar Egiil. Dætur þeirra eru: Margrjet
Ingibjörg, gipt G. E. Johnton, verzlunarmanni á Marker-
\ille. Stefanía; Jóseptna Sigurbjörg; Sezelía; Con-
cordítt Liljtt; Svava Sigurlíti. Clara Sigurborg. Suni-
ariö 1883, flutt Jósef at Vopnafirði vestur um haf, til
Banditríkjanna, og settisu aó í Grafton, N. Dakota.
Keypti liiinn þar lan ; og b,ó ar hin næstu missiri. Áriö
1889 flutti hann vtstur l.l A bcrla. Tók hann land í
nánd við Tindastól og hefir l.úið þar síðan. Víst hygg
jeg, að Jósef flytti til Albet ta talsverðan fjárhlut, miðað
\ ið þann fjárstofn, sem menn höfðu á þeim árum; en
bonum hefir líka búnast vel, svo mjög er óvíst, að nokkr-
um hafi farnast berur í þessari bygð, þegar allra ástaðna
er gætt. Bæði þau hjón hufa verið samtaka í dugnaði
og ráðdeild, sem ásamt fjárstofninum, sem þau höfðu i
byrjun, hefir aukiö hagsæld þcirra.
17. ÞÁ T T U R.
Jóhanna Einarsdóttir. Maður er nefndur Sig-
urður Eynuindarson. Hann bjó á Langanesi norður.
Hann fór vestur um haf til Ameríku árið 1882. Hjelt
hatin til N. Dakota og nam sjer land í Pembina Co. eigi
langt frá Pembina-hæ, og bjó þar um hríð. Ekki hef jeg
getað fengið greinileg skilríki um ætl hans, en víst ætla
jeg, að hann hafi verið Langnesingur að ætt og kyni.
Þrjá bræður átti hann, Jón, sem nam land í Dakota, í
nánd við Sigurð, nafnkenndur niaður og drengur góður.
Anriar bróðir Sigurðar, Eiríkur í Nýja - íslandi. Þriðji
var Eymundur nú í Argyle-byggð. Sigurður var kvænt
ur maður, og átti fyrir konu Jóhönnu Einarsdóttir,
Eymundarsonar af Langanesi. Móðir Einars var Ása,