Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Síða 119
ALMANAK 1911.
97
Stafholtstungum, flutti hingaS vestur 1878), 77 ára
fíamall;
28. Jón Jóe sson, til heimilis í Duluth, Minn. (fæddur á
DaSastöðiuu í Reykjadal í Þingeyjarsýslu, hafði veriS
hér vestra um 37 ár, í Duluth lengst af), g3 ára.
30. Arngrímur Kristjánsson, bóndi í Þingvallanýlendu,
Sask. (ættaSur frá SteSja á Þelamörk í Eyjafjs.), um
fimtugt.
30. Bernharöur Jónsson, bóndi í Foarn Lake-bygö í Sask,
53 ára.
31. María Stefánsdóttir, til heimilis í Glouchester, Mass.
— gift kona — (ættuö af Höfðaströnd í Skagafirði),
88 ára.
Júlíus Adolph, sonur Sum.irliöa SumarliSasonar, til heim-
ilis viS Tunvwater, í Wash., um 20 ára gamall.
September 1910.
1. Aðalsteinn, sonur Jóns S. Jónssonar á Baldur, Man.,
tæplega tvítugur.
3. Pétur Melsted í Winnipeg, sonur Sigfúsar bónda
Melsted í Þingvallanýlendu, 24 ára gamall.
7. Sveinbjörn SigurSsson, bóndi í Mouse River-bygS t
N.-Dak. (sonarsonur séra SigurSar á AuSkúlu; flutti
liingaS vestur I883 frá Ósi í Arnarneshreppi í Eyja-
firSi þar sem hann haföi búiS nærfelt 20 ár, ekkja
hans heitir SigríSur Sveinsdóttir), 73 ára.
8. Þórunn SigurS trdóttir, til heimilis f Keewatin, Ont.
(frá Hrauni á Skaga í S'cagafjarSars.), 87 ára.
11. Pálmi Hjálmarson. bóndi viS Hallson pósthús í N.-
Dak. (flutti til Vesturheims I876 frá Þverárdal í
Húnavatnss.; foreldrar hans Hjá'mar Loftson og
Björg Pálm idóttir er lengi bjuggu á Æsustööum í
Langadal), 72 ára.
I5. SigríSur Pétursdóttir, lcona Björns Sigurðssonar
Crawford viö Wlnnipegosis, Man. (ættuS úr BarSa-
strandasýslu), 5-5 ára.
I4. GuSrún Vigfúsdóttir, lcona Kristjáns Bessasonar frá